30.5.2009 | 17:01
Jóhann sigrađi á fjölmennu fimmtudagsmóti
Jóhann H. Ragnarsson bar sigur úr býtum á síđasta fimmtudagsmóti vetrarins sem Taflfélag Reykjavíkur stóđ fyrir í fyrrakvöld. Jóhann hlaut 8,5 vinning úr níu skákum en hann var međ forystu allan tímann og leyfđi ađeins jafntefli gegn Kristjáni Erni Elíassyni í sjöttu umferđ. Júlíus L. Friđjónsson varđ annar međ 8 vinninga en í ţriđja sćti međ 6 vinninga var Sverrir Sigurđsson.
Úrslit:
Place Name Feder Rtg Loc Score M-Buch. Buch. Progr.
1 Jóhann H. Ragnarsson, 8.5 37.5 49.5 43.0
2 Júlíus L. Friđjónsson, 8 34.0 44.5 38.0
3 Sverrir Sigurđsson, 6 33.5 44.0 30.0
4-6 Páll Snćdal Andrason, 5.5 38.5 51.0 28.0
Sigurjón Haraldsson, 5.5 36.0 48.5 27.5
Elsa María Kristínardóttir, 5.5 33.0 43.5 29.5
7-13 Kristján Örn Elíasson, 5 40.0 52.5 30.0
Magnús Matthíasson, 5 36.0 45.0 28.0
Örn Stefánsson, 5 34.0 44.5 23.0
Halldór Pálsson, 5 32.5 40.0 26.5
Birkir Karl Sigurđsson, 5 29.5 39.5 21.0
Dagur Kjartansson, 5 29.0 35.5 18.0
Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir, 5 27.0 34.5 21.0
14 Magnús Kristinsson, 4.5 34.5 45.5 26.0
15-19 Ţórir Benediktsson, 4 34.5 43.5 26.0
Guđmundur Kristinn Lee, 4 31.5 38.0 22.0
Finnur Kr. Finnsson, 4 29.0 35.0 21.0
Brynjar Steingrímsson, 4 28.5 36.0 18.0
Steinar Aubertsson, 4 27.5 34.0 17.0
20 Björgvin Kristbergsson, 3 23.5 29.0 10.0
21-23 Pétur Jóhannesson, 2 28.0 36.5 12.0
Halldór Skaftason, 2 28.0 34.5 10.0
Pétur Axel Pétursson, 2 27.0 34.5 13.0
24 Finnbogi Ţorsteinsson, 0.5 26.0 33.0 1.5
Mótiđ var vel sótt en 24 keppendur mćttu ađ ţessu sinni og enn bćttist í hóp nýrra andlita ásamt ţví ađ margir af fastagestum vetrarins létu einnig sjá sig. Um miđbik mótsins var gert hlé á taflmennskunni og keppendum bođiđ upp á pizzuveislu ásamt ţví sem Óttar Felix Hauksson, formađur TR, veitti verđlaun fyrir Unglingameistaramót Reykjavíkur sem fram fór í byrjun mánađar. Ţađ voru hinir ungu og efnilegu TR-ingar, Páll Snćdal Andrason og Birkir Karl Sigurđsson sem fengu afhenta glćsilega eignabikara.
Ađ ţví loknu var komiđ ađ hápunkti kvöldsins en ţá dró formađurinn ţrjú nöfn úr potti sem innihélt nöfn allra ţeirra sem höfđu mćtt á fimm eđa fleiri mót í vetur. Á fjórđa tug skákmanna af ţeim rúmlega eitthundrađ sem mćtt hafa í vetur voru međ í pottinum og voru líkurnar á ţví ađ vera dreginn út ţeim mun meiri eftir ţví sem oftar hafđi veriđ mćtt. Í bođi voru kr. 40.000, 20.000 og 10.000 og fór ţađ svo ađ Andri Gíslason fékk 40.000 kr, Páll Snćdal Andrason fékk 20.000 kr og ţađ var síđan vel viđ hćfi ađ Kristján Örn Elíasson fengi 10.000 kr en hann hefur haft veg og vanda viđ stjórn mótanna í vetur og missti ađeins úr eitt mót af ţeim 33 mótum sem voru haldin.
Stjórn TR vill ţakka öllum ţeim sem tóku ţátt í mótunum í vetur og vonast til ađ sjá sem flesta aftur ţegar mótin hefjast á ný í september.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 29
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 188
- Frá upphafi: 8772785
Annađ
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 124
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.