Leita í fréttum mbl.is

Davíđ lagđi Svein Harald í skákeinvígi

Davíđ Oddsson

Davíđ Oddsson lagđi norska Seđlabankastjórann Svein Harald Řygard 1,5-0,5 í einvígi ţeirra á milli sem fram fór í Listasafni Reykjavíkur fyrr í dag.  Fyrri skákinni lauk međ jafntefli en Davíđ vann ţá síđari.   Davíđ beitti ţá íslenska leiknum í Skandínavískri vörn og kunni sá norski ekki svar viđ ţví.

Nokkur harka var í einvíginu og vildi Davíđ meina ađ Svein Harald hafi leikiđ ólöglegum leik í fyrri skákinni og munu vera skiptar skođanir á ţví međal reyndra skákstjóra hvort leikurinn hafi veriđ ólöglegur.   Hannes Hólmsteinn Gissurarson, sem var međal áhorfenda, vildi ţó fullyrđa ađ svo vćri og vitnađi í grein hins virta skákstjóra Gissjen frá Hollandi sem hann sagđist hafa fundiđ á netinu međ ţví ađ nota Google.  

Ađ loknu einvígi fór fram verđlaunaafhending en verđlaun var verđlaunagripur frá Álfasteini.

 

Myndir frá einvíginu eru vćntanlega síđar í kvöld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđur!

estrid (IP-tala skráđ) 1.4.2009 kl. 18:49

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Góđur!  hehe

Gunnar Th. Gunnarsson, 2.4.2009 kl. 00:11

3 identicon

Ég reyndi ad fylgjast med einvíginu en vard ad hrökklast burtu undan ilmvatnsstaekjunni af Hannesi Hólmsteini.  Fólk hafdi safnast saman fyrir utan skákstad og kvörtudu allir undan thessu.  Fólk hélt thetta ekki út. 

Palli Vald (IP-tala skráđ) 5.4.2009 kl. 20:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 32
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 266
  • Frá upphafi: 8766101

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband