1.4.2009 | 07:11
Seðlabankastjórar tefla í Listasafninu í dag!
Fyrrum Seðlabankastjóri, Davíð Oddsson, og núverandi Seðlabankastjóri, hinn norski Svein Harald Øygard, munu tefla tvær hraðskákir í upphafi níundu og jafnframt síðustu umferðar Reykjavíkurskákmótsins sem verður í dag í Listasafni Reykjavíkur. Hraðskákin hefst klukkan 12.30 en umferðin sjálft klukkan 13.
Davíð er reyndur skákmaður og hefur oft sést bregða fyrir sem áhorfandi á skákmótum.
Svein Harald, hefur verið meira þekktari fyrir hagfræðiþekkingu en skákgetu en ef eitthvað er að marka tengsl skákar og skyldleika gæti hann reynst erfiður andstæður. Bróðir hans er nefnilega Leif Øygard sem reyndist íslenskum skákmönnum oft óþægur ljár í þúfu á Reykjavíkurmótum hér áður fyrr og munu þeir hafa teflt mikið saman á unglingsárum. Svein Harald mun því líka vera býsna sterkur skákmaður rétt eins og Davíð.
Seðlabankastjórarnir munu aldrei hafa hist fyrr, hvorki við skákborðið né annars staðar svo spennandi verður að sjá hvor hefur betur. Mun hinn brottrekni Seðlabankastjóri leggja lausamanninn úr norska verkamannaflokknum?
Eins og áður fer einvígið fram í Listasafni Reykjavíkur í Tryggvagötu og hefst stundvíslega kl. 12:30.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íþróttir | Facebook
Nýjustu færslur
- Ný vefsíða Skák.is!
- Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á l...
- Ný alþjóðleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
- Fundargerð aðalfundar SÍ
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
- Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimilið, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíða SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíða tileinkuð Friðriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallþráður skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef þú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alþjóðlega skáksambandið
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norræna skákfréttasíðan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 4
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 8779010
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér sýnist fólk streyma að. Sé skákstaðinn útum gluggann hjá mér. Það var ótrúlegt hvernig Bjössi gat talað kónginn til að koma. Þetta verður sennilega eina skrauatfjöðrin sem honum tekst að næla í hattinn sem forseti SÍ. Heyrði að Bjössi hefði neyðst til að klára skákina í gær á mettíma einmitt til að landa þessum viðburði. Eins og þjóðin þekkir þá er alltaf stutt í gamansemina hjá DO. Hann fann sig samt enganveginn sem Seðlabankastjóri en það er önnur saga.
Verðum að mæta og standa með okkar manni!!
Þorfinnur Björnsson (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.