Leita í fréttum mbl.is

Vin Open fer fram í dag

Mánudaginn 30. mars verđur stórmót haldiđ í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Vin Open hefst klukkan 13:00.

Skákfélag Vinjar og Skákakademía Reykjavíkur sameinast um glćsilegt mót sem er hluti af Skákhátíđinni í Reykjavík eđa Reykjavik Open. Von er á erlendum meisturum og fá ţá félagar í Skákfélagi Vinjar, sem og ađrir sem áhuga hafa (ţora) tćkifćri til ađ reyna sig.

Tefldar verđa sex umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma. Ađ móti loknu verđur bođiđ upp á glćsilegt kaffihlađborđ.


Veitt verđa sérstök verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, 60 ára+ og 16 ára og yngri. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir bestan árangur stigalausra.
-Allir ţátttakendur fá bókavinninga.-

Skákstjórar og dómarar eru ţeir Björn Ţorfinnsson, forseti Skáksambands Íslands og framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur, og stjórnarmađur Skákademíunnar og varaforseti Hróksins, Fide meistarinn Róbert Lagerman.

Vin er athvarf Rauđa kross Íslands fyrir fólk međ geđraskanir og er ađ Hverfisgötu 47. Teflt er á mánudögum klukkan 13 og ţá eru einnig mánađarlega haldin mót. Allir velkomnir og ţađ eru engin ţátttökugjöld. Síminn ţar er 561-2612.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst ţetta framtak til mikillar fyrirmyndar og ţakkarvert.

Sighvatur Karlsson (IP-tala skráđ) 30.3.2009 kl. 19:55

2 Smámynd: arnar valgeirsson

Rétt hjá ţér, Sighvatur. Björn, Róbert og ţau í skákakademíunni hafa sýnt mikinn stuđning og ţetta var í raun frábćrt mót. Heiđurspiltarnir Magnús Matthíasson, Hrafn Jökulsson og Vigfús Vigfússon voru  ţarna međal annars, ungir sem eldri og ţétt setiđ. Kemur vonandi grein sem fyrst.

arnar valgeirsson, 30.3.2009 kl. 22:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (9.7.): 0
 • Sl. sólarhring: 26
 • Sl. viku: 173
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 144
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband