Leita í fréttum mbl.is

Hörđur Aron sigrađi í barna- og unglingaflokki Reykjavik Blitz

Hordur AronLaugardaginn 28.mars fór fram barna- og unglingaflokkur Reykjavik Blitz. Sextán öflugum krökkum var bođiđ til leiks og var teflt samkvćmt útsláttarfyrirkomulagi. Átta stigahćstu keppendurnir drógu sér andstćđing úr hópi ţeirra stigalćgri svo hófst baráttan. Tefldar voru tvćr 5 mín. hrađskákir međ skiptum litum og ef stađan var jöfn eftir ţćr ţá var tefld ein Armageddon hrađskák ţar sem hvítur hafđi 6 mín. en svartur 5 mín. og svörtum dugđi jafntefli.Sigurvegarar

Eins og gefur ađ skilja var keppnin ćsispennandi en ţegar ađ klukkubarningnum lauk stóđ Hörđur Aron Hauksson uppi sem sigurvegari. Hann ţurfti ţó ađ hafa fyrir hlutunum ţví tvisvar sinnum ţurfti hann ađ knýja fram úrslit í bráđabana en kappinn er greinilega sterkur á taugum. Örn Leó Jóhannsson varđ í öđru sćti eftir harđa baráttu í úrslitaeinvíginu gegn Herđi. Guđmundur Kristinn Lee og Dagur Kjartansson tefldu um ţriđja sćtiđ og hafđi Guđmundur betur. Nánari úrslit má sjá hér ađ neđan.

Keppendur voru leystir út međ verđlaunum frá Max raftćkjum, páskaeggjum frá Nóa og Siríusi, bókum frá Listasafni Reykjavíkur og veglegum verđlaunagripum frá Skákakademíu Reykjavíkur.

16-manna úrslit

Hörđur Aron Hauksson - Dagur Ragnarsson 1-1

Örn Leó Jóhannsson - Andri Jökulsson 2-0

Eiríkur Örn Brynjarsson - Patrekur Ţórsson 2-0

Dagur Kjartansson - Kristófer Jóel Jóhannesson 1,5-0,5

Hrund Hauksdóttir - Kristinn Andri Kristinsson 2-0

Guđmundur Kristinn Lee - Oliver Aron Jóhannesson 1,5-0,5

Hilmar Freyr Friđgeirsson - Jón Trausti Harđarson 0-2

Brynjar Steingrímsson - Skúli Guđmundsson 1-1

8-manna úrslit

Dagur Kjartansson - Hrund Hauksdóttir 2-0

Guđmundur Kristinn Lee - Eiríkur Örn Brynjarsson 1,5-0,5

Jón Trausti Harđarson - Örn Leó Jóhannsson 1-1

Brynjar Steingrímsson - Hörđur Aron Hauksson 0-2

4-manna úrslit

Dagur Kjartansson - Örn Leó Jóhannsson 0-2

Guđmundur Kristinn Lee - Hörđur Aron Hauksson 0-2

3.sćti:

Guđmundur Kristinn Lee - Dagur Kjartansson 2-0

1.sćti:

Hörđur Aron Hauksson - Örn Leó Jóhannsson 1-1

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 3
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 8704982

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 154
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband