Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Akureyrar hófst í dag

Fyrsta umferđ á Skákţingi Akureyrar í opnum flokki var tefld í dag og eru 17 ţátttakendur međ sem er međ betra móti miđađ viđ síđustu ár á ţessu  90 ára afmćlisári félagsins.   Úrslit voru nokkuđ eftir bókinni, nema í ţrem skákum sem stigalćgri báru sigur.

Tómas Veigar vann föđur sinn Sigurđ, Sveinbjörn Sigurđsson vann Sveinn Arnarsson og Mikael Jóhann Karlsson vann Ulker Gasanova. Ţá vakti skák yngsta keppendans á mótinu Jóns Kristins Ţorgeirssonar sem er ađeins níu ára gamall gegn Ţorsteini Leifssyni, athygli en Jón Kristinn er sennilega yngsti frá upphafi sem teflir í efsta flokki á Skákţingi Akureyrar.

Úrslit fyrstu umferđar:

Haki Jóhannesson 1740 Guđmundur Freyr Hansson 2000  0 - 1 
Mikael Jóhann Karlsson 1475 Ulker Gasanova 1485  1 - 0 
Ţorsteinn Leifsson 1625 Jón Kristinn Ţorgeirsson      0 1 - 0 
Sveinn Arnarsson 1800 Sveinbjörn Sigurđsson  1720 0 - 1 
Hjörleifur Halldórsson1875  Haukur Jónsson  1505  1 - 0 
Sigurđur Eiríksson 1840  Tómas Veigar Sigurđarson  1820  0 - 1 
Sindri Guđjónsson 1710  Gylfi Ţórhallsson  2140  0 - 1
Andri Freyr Björgvinsson      0  Gestur Vagn Baldursson  1560  frestađ 
Karl Steingrímsson 1650        "Skotta"  1 - 0 


Frestuđ skák Andra og Gests verđur tefld annađ kvöld.  Önnur umferđ verđur tefld á miđvikudagskvöld.

Heimasíđa SA


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 10
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8766429

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband