Leita í fréttum mbl.is

EM ungmennta - pistill 7. umferđar

Úrslit sjöundu umferđarinnar hefđu alveg mátt vera betri.  Viđ fengum ţó fjóra vinninga af tíu.

U-12 drengir:

Friđrik Ţjálfi Stefánsson (0) -  Aleksandar Mladenovic, MNE (1619)  0-1

Friđrik missti ţráđinn í miđtaflinu og lék síđan af sér peđi.  Hann tapađi síđan öđru peđi en fékk í stađinn mislita biskupa og hróka.  Hann tefldi ţetta mjög vel lengi vel og var nánast búinn ađ tryggja sér jafntefli ţegar slćmur leikur varđ ţess valdandi ađ biskupinn hans varđ óvirkur og tapađist skákin skömmu síđar.

U-14 stúlkur:

Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (0) - Eva Baekelant, BEL (1935)  0-1

Geirţrúđur tefldi ţessa skák mjög vel framan af og fékk heldur betri stöđu eftir byrjunina.  Hún missti síđan af besta framhaldinu og fékk erfiđa stöđu sem tapađist eftir mikla baráttu.

Dagur AndriU-14 drengir:

Dagur Andri Friđgeirsson (1812) -  Mitar Djukanovic, MNE (0) 1-0

Dagur virđist vera kominn á beinu brautina.  Öruggur sigur í dag hjá honum.

U-16 stúlkur:

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1907) - Daria Veretennikova, RUS (2002) ˝-˝

Góđ skák hjá Hallgerđi í dag.  Mikil stöđubarátta sem leiddi ađ lokum til jafnteflis.

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1655) - Dragana Nesic,  BIH (1873) ˝-˝

Ég er hćttur ađ skilja ţetta.  Jóhanna fékk erfiđa stöđu í miđtaflinu en hún hlýtur ađ vera mjög ógnvekjandi stúlka ţví annan daginn í röđ ţráleikur andstćđingurinn á móti henni í mikiđ betri stöđu.  Fín úrslit fyrir Jóhönnu.

Picture 087U-16 drengir:

Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) - Juri Holvason, est (2041)  1-0

Góđur sigur hjá Hjörvari.  Andstćđingurinn virtist aldrei eiga möguleika og nú er Hjörvar skyndilega farinn ađ blanda sér í toppbaráttuna međ 5 vinninga af 7.

AfmćlisbarniđAlexander Bolychevsky, RUS (1807) - Patrekur Maron Magnússon (1872)  0-1

Vel gert hjá Patreki í dag.  Hann var heldur ákafur í byrjuninni sem olli ţví ađ andstćđingurinn fékk ţćgilega stöđu.  Patrekur tefldi síđan framhaldiđ mjög vel og uppskar mjög góđan sigur.

U-18 stúlkur:

Tinna Kristín Finnbogadóttir (1655) - Lucia Brandenburg, NED (1926) 0-1

Tinna missteig sig eftir byrjunina og tapađi tveimur peđum og fékk mjög slćma stöđu.  Hún tefldi framhaldiđ skemmtilega og fékk mikiđ mótspil og átti unna stöđu á einum stađ.  Ţví miđur sá hún ţađ ekki og tapađi í framhaldinu.

U-18 drengir:

Panagiotis Homatidis, GRE (2035) - Sverrir Ţorgeirsson (2102) 1-0

Sverrir hefur veriđ afskaplega lánlaus í ţessu móti.  Hann fékk mun betra eftir byrjunina og hafđi fćri á ţví ađ fórna biskup fyrir unna stöđu.  Hann vildi samt reyna ađ bćta stöđuna fyrst og missti ţví af tćkifćrinu sem gaf andstćđingi hans fćri á ţví ađ koma mönnunum á betri reiti.  Sverrir var ţá komin međ öllu verri stöđu sem tapađist í framhaldinu.

Dađi Ómarsson (2029)  - Peter Lichmann, GER (2375) 0-1

Lítiđ um ţessa skák ađ segja.  Dađi fór einfaldlega of geyst í sóknina á kostnađ kóngstöđunnar og tapađi.

Ađ lokum viljum viđ hér í Svartfjallalandi óska Patreki sérstaklega til hamingju međ afmćliđ í dag  sem og ritstjóra skak.is sem reyndar er öllu eldri!

Davíđ Ólafsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skák.is

Ţakka fyrir mig!

Ég óska jafnframt Patreki til hamingju međ daginn sem og Jónasi Ţorvaldssyni en ţrír Hellisbúar eiga afmćli á ţessum merkisdegi!

Kveđja,
Ritstjórinn

Skák.is, 23.9.2008 kl. 13:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 279
  • Frá upphafi: 8766153

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband