Leita í fréttum mbl.is

EM ungmenna - pistill 6. umferđar

Frábćr umferđ í dag.  Eftir leiđinda föstudag í síđustu umferđ ţá var frábćr sunnudagur í dag.  Viđ fengum sjö vinninga af tíu og međ smá heppni hefđum viđ getađ fengiđ enn fleiri.  Krakkarnir mćttu vel stemmdir til leiks í dag eftir frídaginn í gćr ţar sem viđ tókum mjög rólegan dag og skođuđum bćinn.

U-12 drengir:

Samdan Samdanov, RUS (1718) - Friđrik Ţjálfi Stefánsson (0)  1-0

Erfiđ skák hjá Friđrik.  Hann var ekki alveg ađ finna sig í stöđunni sem kom upp, tapađi peđi en virtist hafa nćgar bćtur fyrir ţađ.  Ónákvćmni í framhaldinu kostađi ţađ ađ stađan varđ óverjandi og niđurstađan ţví tap.  Friđrik var hundfúll međ ţetta, enda traustur skákmađur sem tapar sjaldan.

U-14 stúlkur:

Uma Dibirova, RUS (1977) - Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (0)  0-1

Geirţrúđur er búin ađ vera ađ tefla frábćrlega á ţessu móti og var skákin í dag engin undantekning á ţví.  Hún mćtti grjótharđri rússneskri stúlku sem teflir gjarnan ţunga stöđubaráttu.  Geirţrúđur tefldi mjög vel og var alltaf međ stöđuna í jafnvćgi.  Hún vann svo ađ lokum peđ og skákina í endatafli eftir 85 leiki og fimm og hálfs tíma taflmennsku.  Frábćrlega gert.

U-14 drengir:

Davor Draskovic, MNE (0) - Dagur Andri Friđgeirsson (1812) 0-1

Dagur fékk frekar erfiđa stöđu eftir byrjunina eftir ónákvćmni í leikjaröđ.  Loks féllu hlutirnir ţó međ honum og hann snéri á andstćđinginn í endatafli og vann góđan sigur.  Ţetta hlýtur ađ efla sjálfstraustiđ hjá honum ţví hann hefur veriđ reglulega óheppinn í ţessu móti.

U-16 stúlkur:

Ilinca Vericeanu, ROU (1811) - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1907)  0-1

Ég leit á ţessa stöđu eftir nokkra leiki og sá ađ upp var komin Caro-Kann og ţar sem meira var, mér sýndist á andstćđingi Hallgerđar ađ hún vćri ţungt hugsi viđ ađ finna leikina í byrjuninni.  Ég hugsađi međ mér ađ ţessi skák yrđi ađeins formsatriđi fyrir Hallgerđi ţví stúlkan er búin ađ vera ađ tefla vel og teflir ţessa byrjun einnig alltaf frábćrlega.  Ég hafđi rétt fyrir mér og Hallgerđur landađi öruggum sigri og er ađ eiga mjög gott mót.

Marta Sofia Cardoso Martins, POR (1500) - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1655)  ˝-˝

Ég veit ekki hvađ skal segja um ţessa skák.  Á tímabili var ég ađ velta ţví fyrir mér hvort ađ ţetta vćri örugglega manngangurinn.  Skákin fór svo sem ágćtlega af stađ og náđi Jóhanna tökum á stöđunni í miđtaflinu og vann ađ lokum skiptamun.  Á ţessum timapunkti hófst allt önnur skák.  Stúlkurnar skiptust á ađ leika hverjum afleiknum á fćtur öđrum og endađi skákin á einhvern ótrúlegan hátt í jafntefli eftir ţráleik í stöđu sem var unnin á hvítt!  Verđur líklega ađ teljast sanngjörn úrslit ţar sem hvorugur keppenda tefldi ţessa skák vel.

U-16 drengir:

Mehran Kamali, HOL (2035) - Hjörvar Steinn Grétarsson (2299)  0-1

Stund hefndarinnar!  Ađ vísu átti Hjörvar ekkert sérstaklega sökótt viđ ţennan andstćđing en eftir ađ hafa tapađ á eldhúsborđinu í síđustu umferđ vann hann á ţessu sama borđi í dag.  Skákin aldrei í hćttu og öruggur sigur í höfn.

Patrekur Maron Magnússon (1872) - Maksikm Gilev, MNE (0)  0-1

Ágćtt skák lengi vel hjá Patreki.  Stundum getur ţó allt gengiđ á afturfótunum og í ţessari skák lék Patrekur illa af sér í endataflinu og tapađi snöggt.  Ergilegt, sérstaklega ţar sem hann var aldrei í taphćttu í ţessari skák.

U-18 stúlkur:

Spela Orehek, SLO (1886) - Tinna Kristín Finnbogadóttir (1655) 0-1

Flott skák hjá Tinnu sem tefldi rosalega vel í ţessari skák.  Tinna vann mann af andstćđingnum í miđaflinu og tefldi svo endatafliđ af öryggi til sigurs.  Virkilega vel gert hjá henni.

U-18 drengir:

Irfan Jabandzic, MNE (0) - Sverrir Ţorgeirsson (2102) 0-1

Sverrir tefldi eins og hann gerir best.  Traust byrjun og beiđ eftir fćrum.  Greip tćkifćriđ um leiđ og ţađ gafst og vann örugglega.  Vel gert hjá Sverri.

Dađi Ómarsson (2029) - Benjamin Tereick, GER (2382)  ˝-˝

Enn ein góđ skák og góđ úrslit hjá Dađa.  Dađi var lengi vel međ betra og endađi skákin í jafntefli, reyndar eftir ađ báđir höfđu leikiđ skákinni einu sinni af sér án ţess ađ hinn kćmi auga á ţađ.

Davíđ Ólafsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 14
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765867

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband