Leita í fréttum mbl.is

Hannes og Henrik efstir

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2566) og Henrik Danielsen (2526) gerđu báđir jafntefli í sjöttu umferđ landsliđsflokk Íslandsmótsins í skák, sem fram fór í kvöld.  Hannes gerđi jafntefli viđ Róbert Lagerman (2354) en Henrik viđ Jón Viktor Gunnarsson (2437).  Ţeir hafa 4,5 vinning.  Ţriđji er Jón Viktor Gunnarsson (2437) međ 4 vinninga og í Ţröstur Ţórhallsson (2449) og Stefán Kristjánsson (2477) eru í 4.-5. sćti međ 3,5 vinning.  


Úrslit sjöttu umferđar:

 

IMGunnarsson Jon Viktor ˝ - ˝GMDanielsen Henrik 
FMThorfinnsson Bjorn 1 - 0 Halldorsson Jon Arni 
IMThorfinnsson Bragi 0 - 1IMKristjansson Stefan 
GMThorhallsson Throstur ˝ - ˝FMKjartansson Gudmundur 
FMLagerman Robert ˝ - ˝GMStefansson Hannes 
 Olafsson Thorvardur 0 - 1FMUlfarsson Magnus Orn 


Stađan:

 

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1GMStefansson Hannes 2566TR4,5 25772,0
2GMDanielsen Henrik 2526Haukar4,5 25895,5
3IMGunnarsson Jon Viktor 2437Bol4,0 24834,4
4GMThorhallsson Throstur 2449TR3,5 2435-0,4
5IMKristjansson Stefan 2477TR3,5 2435-2,5
6FMKjartansson Gudmundur 2328TR3,0 24049,1
7IMThorfinnsson Bragi 2387Bol3,0 2384-0,3
8FMThorfinnsson Bjorn 2422Hellir3,0 2353-5,1
9FMLagerman Robert 2354Hellir2,5 2346-1,5
10FMUlfarsson Magnus Orn 2403Hellir2,0 2261-11,2
11 Olafsson Thorvardur 2177Haukar1,5 22163,6
12 Halldorsson Jon Arni 2165Fjölnir1,0 21860,2

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 19
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 243
  • Frá upphafi: 8765195

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband