Leita í fréttum mbl.is

Henrik vann í fjórðu umferð

Henrik að tafli í LúxStórmeistarinn Henrik Danielsen (2526) vann Rússann Viatcheslav Kulakov (2360) í fjórðu umferð Czech Open sem fram fór í Pardubice í Tékklandi í dag.  Lenka Ptácníková (2259) gerði jafntefli við Tékkann Tomas Ockay (2110). Henrik hefur 3 vinninga og er í 23.-57. sæti en Lenka hefur 1,5 vinning og er í 218-279. sæti.  Henrik skýrir skák sína á Skákhorninu. 

Úkraínsku stórmeistararnir Anton Korobov (2590) og Dmitry Kononenko (2502) eru efstir með fullt hús vinninga.  

Í fimmtu umferð, sem fram fer á morgun, teflir Henrik pólska alþjóðlega meistarann Piotr Dobrowolski (2426) og Lenka við Maltverjann Andrew Borg (2116).

Alls tefla 339 skákmenn í efsta flokki Czech Open.  Þar á meðal 44 stórmeistarar, 5 stórmeistarar kvenna og 61 alþjóðlegur meistari.   Henrik er númer 21 stigaröðinni en Lenka númer 218. 

Czech Open


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband