Leita í fréttum mbl.is

Ingvar og Guðmundur í 3.-4. sæti

Ingvar ÞórFIDE-meistararnir Ingvar Þór Jóhannesson (2344) og Guðmundur Kjartansson (2321) eru í 3.-4. sæti með 5½ vinning að lokinni áttundu og næstsíðustu umferð Boðsmóts TR sem fram fór í kvöld.  Ingvar sigraði Björn Þorfinnsson (2417).  Báðir þurfa þeir sigur í lokaumferðinni til að tryggja sér áfanga að alþjóðlegum meistaratitli en það verður erfitt því þeir tefla við efstu menn mótsins!

Úrslit áttundu umferðar:

 

Nieves Kamalakanta Ivan 0 - 1 Omarsson Dadi 
Thorfinnsson Bjorn 0 - 1FMJohannesson Ingvar Thor 
Glud Jakob Vang 1 - 0IMBekker-Jensen Simon 
Kjartansson Gudmundur ½ - ½ Leosson Torfi 
Lund Esben ½ - ½ Thorsteinsson Bjorn 

 

Staðan:

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1IMGlud Jakob Vang DEN2456 6,5 25177,6
2IMBekker-Jensen Simon DEN2392 6,0 24709,1
3FMJohannesson Ingvar Thor ISL2344Hellir5,5 240711,1
4FMKjartansson Gudmundur ISL2321TR5,5 241816,4
5IMLund Esben DEN2420 5,0 2392-2,4
6FMThorfinnsson Bjorn ISL2417Hellir4,5 2354-8,7
7 Omarsson Dadi ISL2027TR3,0 222422,8
8 Thorsteinsson Bjorn ISL2192TR2,0 2121-11,7
9 Leosson Torfi ISL2137TR1,5 2046-13,8
10 Nieves Kamalakanta Ivan PUR2225 0,5 1870-38,7

 

Níunda og síðasta umferð fer fram á morgun og hefst kl. 17:30.  Þá mætast m.a.: Ingvar - Glud og Bekker-Jensen - Guðmundur. Teflt er í húsnæði TR, Faxafeni 12.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (7.7.): 7
 • Sl. sólarhring: 22
 • Sl. viku: 210
 • Frá upphafi: 8705083

Annað

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 154
 • Gestir í dag: 6
 • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband