Leita í fréttum mbl.is

Henrik vann í þriðju umferð

Henrik DanielsenStórmeistarinn Henrik Danielsen (2506) sigraði Braga Þorfinnsson (2406) í þriðju umferð Scandinavian Open, sem fram fór í Kaupmannahöfn í dag.  Björn Þorfinnsson (2368) tapaði fyrir Svíanum Axel Smith (2486) og Sverrir Þorgeirsson tapaði fyrir FIDE-meistaranum Jasmin Bejtovic (2353).  Henrik hefur 2 vinninga og er í 3.-6. sæti, Bragi hefur 1,5 vinning og er í 7.-8. sæti, Björn hefur 1 vinning og er í 9.-12. sæti og Sverrir hefur 0,5 vinning og er í 13-14 sæti.  Efstir með 2,5 vinning eru Danirnir Lars Schandorff (2526) og Nikolaj Mikkelsen (2390)

Fjórða umferð fer fram á morgun og hefst kl. 9.

Þá mætast:

 • Henrik - FM Daniel Semcesen (2349)
 • Bragi - SM Stellan Brynell (2463)
 • FM Daniel V. Pedersen (2258) - Björn
 • SM Carsten Höi (2404) - Sverrir 

Alls taka 14 skákmenn þátt í mótinu en alls eru tefldar 11 umferðir.  Meðal þátttakenda eru fjórir stórmeistarar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (9.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 174
 • Frá upphafi: 8705134

Annað

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 145
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband