Leita í fréttum mbl.is

Jóhanna Björg sigrađi í lokaumferđinni

 

Íslensku stúlkurnar sem tóku ţátt í fyrsta kvennaskákmótinu

 

 

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1617) sigrađi andstćđings sinn í níundu og síđustu umferđ Stockholm Ladies Open sem fram fór í morgun.  Elsa María Kristínardóttir (1721) og Tinna Kristín Finnbogadóttir (1658) gerđu jafntefli en Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1867) og Sigríđur Björg Helgadóttir (1606) töpuđu.  Allar hćkka ţćr á stigum fyrir frammistöđu sína, sérstaklega Hallgerđur.

 

Úrslit 9. umferđar: 

Rd.Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.Group
948101 Thorsteinsdottir Hallgerdur He 18670 - 1WIMDatuashvili Nona 217880 
953103 Kristinardottir Elsa Maria 17213˝ - ˝3 Djuréen Elin 1533116 
958106 Helgadottir Sigridur Bjorg 16060 - 1 Bengtsson Jessica 1700110 
956111 Ĺström Linda 1684˝ - ˝ Finnbogadottir Tinna Kristin 1658104 
957117 Rosenblad Louise 15210 - 1 Johannsdottir Johanna Bjorg 1617105

Árangur íslensku stúlknanna: 

SNo NameRtgFED123456789Pts.Rk.RpGroup
101 Thorsteinsdottir Hallgerdur He1867ISL00110˝˝˝03,51012082 
103 Kristinardottir Elsa Maria1721ISL00101010˝3,51031822 
104 Finnbogadottir Tinna Kristin1658ISL00100˝10˝3,01131736 
105 Johannsdottir Johanna Bjorg1617ISL0010˝01013,51061864 
106 Helgadottir Sigridur Bjorg1606ISL0001100˝02,51161659

 


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Býsna sterku og ţétttefldu skákmóti er lokiđ. Íslensku stúlkurnar eru reynslunni ríkari og hafa allar grćtt á ţví ađ upplifa ţennan viđburđ í heimi kvennaskáklistar. Góđ ađstađa, teflt á gististađ og lítt spennandi útivistarveđur gerđi ţađ ađ verkum ađ mótiđ reyndist stelpunum ekki eins erfitt og dagskráin gaf til kynna. Hallgerđur Helga getur boriđ höfuđiđ hátt fyrir mjög góđa frammistöđu. Hinar fjórar voru allar ađ sýna viđunandi taflmennsku en ţađ vantađi hjá ţeim ađ kroppa stig af 2000 stiga + skákkonunum líkt og Hallgerđur gerđi og Sigríđi Björgu reyndist auđvelt á Politiken Cup í fyrra. Ţessi ferđ hefur eflt vináttu og góđ tengsl á milli ţessarra stelpna. Vonandi eiga ţćr allar eftir ađ láta ađ sér kveđa sem keppnis-og landsliđsskákkonur í nćstu framtíđ.

Viđ verđlaunaafhendingu kom ţađ ekki á óvart ađ skákkonur frá A-Evrópu voru fjölmennar í hópi ţeirra 15 sem fengu glćsileg peningaverđlaun. Armenía, Georgía og Úkraina hljóta ađ eiga býsna sterk kvennalandsliđ í skák ekki síđur en skáksveitir í hópi A landsliđa.

Eftir mótiđ var tími kominn til ađ skreppa í Täby - Center eitt stćrsta moll á Norđurlöndum. Ţar var sest ađ snćđingi, stelpuborđ og svo sérstakt strákaborđ fyrir okkur Ómar og Ţorstein pabba Hallgerđar. Vorvörurnar voru komnar í búđargluggana, vetrarklćđnađurinn á 50% útsölu, kannski ekki í neinu samrćmi viđ veđriđ sem hefur veriđ óvenju kalt og vetrarlegt ađ sögn heimamanna, ţetta frá frostmarki og allt upp í tveggja tölustafa frost.

Hópurinn kemur heim á morgun miđvikudag. Viđ tekur skólinn, samrćmd próf og svo ađ sjálfsögđu fleiri metnađarfull verkefni á sviđi skáklistarinnar.

Ţađ er ástćđa til ađ ţakka starfsmanni skak.is fyrir góđan og jákvćđan fréttaflutning af ţessu öfluga móti eins og skákáhugamenn hafa fengiđ ađ lesa um síđustu daga.

Einnig endurtek ég ţakkir til skákforystunnar fyrir ađ kosta Omar Salami til ađ fylgja stelpunum á skákstađ. Hann hefur svo sannarlega lagt sig fram viđ ađ fara yfir skákirnar međ stelpunum og undirbúa fyrir nćstu skákir eins og tími hefur gefist til.

Helgi Árnason (IP-tala skráđ) 25.3.2008 kl. 16:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8765557

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband