Leita í fréttum mbl.is

Aronian eykur forskotiđ á Amber-mótinu

Hinn geđţekki armenski stórmeistari, Levon Aronian, jók forskot sitt á heilan vinning í sjöundu umferđ Ambermótsins sem fram fór í Mónakó í gćr. Aronian sigrađi heimsmeistarann fyrrverandi, Veselin Topalov, 1,5-0,5 á međan helsti keppinautur hans og núverandi heimsmeistari, hinn indverski Vishy Anand skiptist á blóđugum höggum í rimmu sinni viđ Norđmanninn unga, Magnus Carlsen. Ađ lokum höfđu báđir unniđ sitthvora skákina og niđurstađan ţví 1-1 jafntefli. Aronian leiđir mótiđ međ 9 vinninga, Anand er í öđru sćti međ 8 vinninga og ţrír keppendur, Carlsen, Leko og Kramnik, hafa 7,5 vinninga.

Eins og undanfarin ár ţá er Rússinn Morozevich međ forystu í blindskákinni en Aronian leiđir atskákina örugglega.

Úrslit 7. umferđar:

 Blind Morozevich-Ivanchuk1-0
 Kramnik-van Wely 1/2-1/2
 Leko-Gelfand1/2-1/2 
 Blind Mamedyarov-Karjakin1/2-1/2
 Topalov-Aronian1/2-1/2
 Anand-Carlsen 1-0
 At
Ivanchuk-Morozevich1/2-1/2
 van Wely-Kramnik1/2-1/2
 Gelfand-Leko1/2-1/2
 At
Karjakin-Mamedyarov1/2-1/2
 Aronian-Topalov1-0
 Carlsen-Anand1-0

Stađan:

1.Aronian, LevongARM27399 
2.Anand, ViswanathangIND27998 
3.Carlsen, MagnusgNOR2733 
4.Kramnik, VladimirgRUS2799 
5.Leko, Peter gHUN2753 
6.Ivanchuk, VassilygUK27517 
7.Topalov, VeselingBUL27807 
8.Morozevich, AlexandergRUS27657 
9.Karjakin, SergeygUKR2732 
10.Mamedyarov, ShakhriyargAZE27606 
11.Van Wely, LoekgNED2681 
12.Gelfand, BorisgISR2737 

 

 Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8779122

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband