Leita í fréttum mbl.is

Carlsen og Aronian sigurvegarar Corus-mótsins

Magnus Carlsen ađ tafli í Wijk aan ZeeNorski undradrengurinn Magnus Carlsen (2733) og Armeninn Levon Aronian (2739) urđu efstir og jafnir á Corus-mótinu sem er rétt nýlokiđ.  Báđir gerđu ţeir jafntefli í lokaumferđinni.  Ţađ gerđu einnig stigahćstu skákmenn heims Anand og Kramnik.  Radjabov (2735) og heimsmeistarinn Anand (2799) urđu í 3.-4. sćti.  Slök frammistađa Kramiks og sérstaklega Topalovs vekur óneitanlega athygli.Kramnik-Anand

Úrslit 13. umferđar:


V. Ivanchuk - L. van Wely˝-˝
J. Polgar - L. Aronian˝-˝
V. Topalov - M. Adams˝-˝

B. Gelfand - P. Eljanov1-0
P. Leko - S. Mamedyarov1-0
M. Carlsen - T. Radjabov˝-˝
V. Anand - V. Kramnik˝-˝


Lokastađan:

1.L. Aronian
M. Carlsen
8
3.T. Radjabov
V. Anand
5.V. Ivanchuk
P. Leko
7
7.V. Kramnik
M. Adams
9.S. Mamedyarov
J. Polgar
V. Topalov
6
12.P. Eljanov
B. Gelfand
L. van Wely
5


Slóvakinn Sergei Movsesian (2677) var öruggur í b-flokki en hann hlaut 9,5 vinning.  Í 2.-3. sćti međ 8,5 vinning urđu Frakkinn Etianne Bacrot (2700) og Englendingurinn Nigel Short (2645).

Í c-flokki vann Ítalinn Fabiano Caruana (2598) öruggan sigur en hann hlaut 10 vinninga og var tveimur vinningum fyrir ofan nćsta mann. 

Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda voru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn var einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.2.): 29
 • Sl. sólarhring: 36
 • Sl. viku: 296
 • Frá upphafi: 8716071

Annađ

 • Innlit í dag: 23
 • Innlit sl. viku: 213
 • Gestir í dag: 19
 • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband