Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótiđ í netskák fer fram í kvöld

Íslandsmótiđ í netskák fer fram sunnudaginn 30. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Góđ verđlauđ ađ fjárhćđ 75.000 kr., eru í bođi Landsbankans.   Skráning fer fram á Heimasíđu Hellis

Skráđir keppendur 30. desember kl. 12:30:

  • Jón Viktor Gunnarsson
  • Gunnar Björnsson
  • Hafsteinn Ágústsson
  • Bjarni Jens Kristinsson
  • Tómas Veigar Sigurđarson
  • Gunnar Fr. Rúnarsson
  • Birkir Karl Sigurđsson
  • Björn Ţorfinnsson
  • sigurjón ţorkelsson
  • Sverrir Örn Björnsson
  • Dagur Arngrímsson
  • Sveinn N Vilhjálmsson
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
  • Kristján Halldórsson
  • Solmundur Kristjansson
  • Dagur Andri Friđgeirsson
  • Dađi Ómarsson

Íslandsmótiđ í netskák er elsta landsmót í netskák í gervöllum heiminum en fyrsta Íslandsmótiđ fór fram 1996.   Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 sekúndur á leik) og tefldar eru 9 umferđir. 

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en 19:55.

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á www.hellir.com.  Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti.   Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  

Núverandi Íslandsmeistari í netskák er Snorri G. Bergsson.   

Verđlaun:

1. kr. 30.000
2. kr. 20.000
3. kr. 10.000
4. Fjórir frímánuđir á ICC
5. Tveir frímánuđir á ICC

Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. kr. 5.000
2. Fjórir frímánuđir á ICC
3. Tveir frímánuđir á ICC

Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. kr. 5.000
2. Fjórir frímánuđir á ICC
3. Tveir frímánuđir á ICC

Stigalausir:
1. kr. 5.000
2. Fjórir frímánuđir á ICC
3. Tveir frímánuđir á ICC


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8764697

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband