Leita í fréttum mbl.is

Breyttar íslenskar skákstigareglur - mikilvćgt ađ skila mótum á réttum tíma

Á fundi stjórnar SÍ var tekin sú ákvörđun í framhaldi af ákvörđun skákstiganefndar ađ framvegis skuli skiladagar til íslenskra skákstiga vera 15. ţess mánađar sem er fyrir skákstiga útreikning. 

Bent er sérstaklega á skiladagsetningar og viđbrögđ viđ seinum skilum sem og ţá stađreynd ađ ţađ er hlutverk mótshaldara ađ skila inn mótum. Skákmenn verđa sjálfsagt ekki hrifnir af ţví ef mótum er ekki skilađ í tćka tíđ. Skákstiganefnd hefur hér međ látiđ af ţví verklagi ađ kalla eftir mótum.

Breytingarnar taka strax gildi.

Breyting varđ á eftirfarandi grein um skákstigareglur:

Útreikningsdagsetningar

Ţeir verđa mánuđi fyrr en útreikningadagar FIDE, ţ.e.: 1.mars, 1. júní, 1. september og 1. desember.

Almennur skilafrestur til skákstiganefndar er strax ađ móti loknu, en í síđasta lagi 15. dags mánađar fyrir útreikning. (15. febrúar, 15. maí, 15. águst og 15. nóvember) Ţetta ţýđir ađ skili mótshaldarar inn mótum til stiganefndar í tćka tíđ geti stiganefnd áframsent mótiđ til FIDE og ađ skákstig eru tilbúin réttum tíma. Mótum sem skilađ er eftir áđurnefndar dagsetningar verđa ekki reiknuđ fyrr en nćsta tímabil á eftir.

Skákstigareglur má annars sjá á síđu Skáksambands Íslands. 

http://www.skaksamband.is/index.php?option=content&task=view&id=74&Itemid=39


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 154
  • Frá upphafi: 8765560

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband