Leita í fréttum mbl.is

Átta skákmenn eftir á Íslandsmótinu í atskák

Ţriđja umferđ Íslandsmótsins í atskák var tefld í kvöld og nú er eftir átta skákmenn sem tefla tvćr umferđir á morgun.  Flest úrslit mótsins hafa veriđ hefđbundinn en 8 af 9 stigahćstu keppendum mótsins eru eftir.   Björn Ţorfinnsson lenti í miklum erfiđleikum gegn Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur og mátti ţakka fyrir sigurinn ađ lokum.   Í átta manna úrslitum mćtast m.a. Arnar Gunnarsson og Bragi Ţorfinnsson sem mćttust í úrslitum í fyrra ţar sem Arnar hafđi betur.

Úrslit 3. umferđar:

NúmerNafnAtstigÚrslitNúmerNafnAtstig 
1Hannes Hlífar Stefánsson25851,5-0,510Róbert Lagerman2235 
2Ţröstur Ţórhallsson24652 - 013Erlingur Ţorsteinsson2120 
3Arnar Gunnarsson24601,5-0,512Guđmundur Kjartansson2130 
4Stefán Kristjánsson24452 - 015Stefán Bergsson2045 
5Bragi Ţorfinnsson24002 - 011Ingvar Jóhannesson2195 
6Sigurbjörn Björnsson23400 - 29Davíđ Kjartansson2270 
7Snorri Bergsson23402 - 014Jorge Fonseca2057 
8Björn Ţorfinnsson23102 - 016Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir1585

Röđun 4. umferđar:

NúmerNafnAtstigÚrslitNúmerNafnAtstig 
1Hannes Hlífar Stefánsson2585-7Snorri Bergsson2340 
2Ţröstur Ţórhallsson2465-8Björn Ţorfinnsson2310 
3Arnar Gunnarsson2460-5Bragi Ţorfinnsson2400 
4Stefán Kristjánsson2445-9Davíđ Kjartansson2270

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 10
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 234
  • Frá upphafi: 8766281

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 185
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband