Leita í fréttum mbl.is

Hannes međ vinnings forskot á Íslandsmótinu í skák

Hannes og DavíđStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson hélt áfram sigurgöngu sinni á Íslandsmótinu í skák - Skákţingi Íslands en hann vann Davíđ Kjartansson í fjórđu umferđ, sem fram fór í kvöld og hefur 3,5 vinning, vinningi meira en nćstu menn.  Í 2.-3. sćti koma Ţröstur Ţórhallsson og Stefán Kristjánsson.

Ţröstur gerđi jafntefli viđ Róbert Harđarson en Stefán viđ hinn unga og efnilega Hjörvar Stein Grétarsson.   Dagur Arngrímsson sigrađi Braga Ţorfinnsson.  Úrslit 4. umferđar:

112IMThorfinnsson Bragi 0 - 1FMArngrimsson Dagur 8
29GMThorhallsson Throstur ˝ - ˝FMLagerman Robert 7
310 Gretarsson Hjorvar Stein ˝ - ˝IMKristjansson Stefan 6
411FMJohannesson Ingvar Thor ˝ - ˝FMBergsson Snorri 5
51IMGunnarsson Jon Viktor 1 - 0WGMPtacnikova Lenka 4
62GMStefansson Hannes 1 - 0FMKjartansson David 3


Stađan:

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. 
1GMStefansson Hannes ISL2568TR3,5 
2IMKristjansson Stefan ISL2458TR2,5 
3GMThorhallsson Throstur ISL2461TR2,5 
4IMGunnarsson Jon Viktor ISL2427TR2,0 
5FMArngrimsson Dagur ISL2316TR2,0 
6FMBergsson Snorri ISL2301TR2,0 
7IMThorfinnsson Bragi ISL2389Hellir2,0 
8FMLagerman Robert ISL2315Hellir1,5 
9 Gretarsson Hjorvar Stein ISL2168Hellir1,5 
10FMJohannesson Ingvar Thor ISL2344Hellir1,5 
11FMKjartansson David ISL2324Fjolnir1,5 
12WGMPtacnikova Lenka ISL2239Hellir1,5 

Fimmta umferđ fer fram á morgun.  Teflt er í Skákhöllinni Faxafeni 12, og hefst umferđin kl. 14.

Röđun 5. umferđar:

13FMKjartansson David      IMThorfinnsson Bragi 12
24WGMPtacnikova Lenka      GMStefansson Hannes 2
35FMBergsson Snorri      IMGunnarsson Jon Viktor 1
46IMKristjansson Stefan      FMJohannesson Ingvar Thor 11
57FMLagerman Robert       Gretarsson Hjorvar Stein 10
68FMArngrimsson Dagur      GMThorhallsson Throstur 9

Mynd: Hannes Hlífar og Davíđ Kjartansson ađ tafli. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.7.): 32
 • Sl. sólarhring: 32
 • Sl. viku: 181
 • Frá upphafi: 8705238

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband