28.5.2018 | 07:00
Minningarmót um Björn Sölva fer fram í dag
Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn ćtla ađ bjóđa upp á ţrjú minningar skákmót í sumar, en ţađ eru minningarskákmót um Björn Sölva, Jorge Fonseca og Hauk Angantýsson. Glćsileg verđlaun verđa, en fyrir utan venjulega verđlaunapeninga, ţá ćtlar Air Iceland Connect og Hrókurinn ađ verđlauna ţann sem verđur međ besta skor úr öllum 3 minningar skákmótunum međ miđa til Grćnlands ađ verđmćti 100.000 kr.
Ennfremur ćtlar Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn ađ bjóđa 20.000 kr. verđlaun fyrir 2. sćtiđ og 10.000 kr. fyrir 3. sćtiđ.
Skipuleggjandi mótanna verđur Hrafn Jökulsson, en skákstjóri verđur Hörđur Jónasson.
Fyrsta skákmótiđ verđur minningarskákmót um Björn Sölva og verđur haldiđ mánudaginn 28 maí kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47.
Ekki hefur veriđ ákveđiđ hvenćr hin 2 skákmótin verđa, en ţađ verđur auglýst nánar síđar.
Fide - meistarinn Björn Sölvi Sigurjónsson fćddist 26 janúar 1949 á skákdeginum sjálfum og lést á Landspítalanum ţann 22. desember 2011 eftir veikindi. Hann varđ ţví 61 árs.
Björn varđ ţrívegis skákmeistari Kópavogs auk ţess ađ verđa skákmeistari Reykjavíkur.
Hann keppti einnig í bréfskák, m.a. á Ólympíumóti og á heimsmóti 1990 ţar sem hann sigrađi. Björn varđ alţjóđlegur FIDE-meistari áriđ 1996 og skákmeistari Sjálfsbjargar 2000.
FIDE-meistarinn Björn Sölvi kom til liđs viđ Vinaskákfélagiđ 2007, en ţađ ár tók félagiđ fyrst ţátt í Íslandsmóti skákfélaga. Björn Sölvi var kallađur jókerinn í liđinu.
Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga.
Í hléi verđur bođiđ upp á kaffi og vöfflur. Ţiđ getiđ skráđ ykkur á mótiđ á gula kassanum efst á síđunni á skak.is
Einnig getiđ ţiđ skráđ ykkur á stađnum.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Allir velkomnir!!
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:30 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 252
- Sl. sólarhring: 273
- Sl. viku: 443
- Frá upphafi: 8772595
Annađ
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 147
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.