Leita í fréttum mbl.is

Sigurbjörn Björnsson er skákmeistari öđlinga 2018

20180502_194859-620x330

Fyrir lokaumferđina voru Sigurbjörn og Ţorvarđur efstir og jafnir međ 5,5 vinning og gat enginn af keppendunum náđ ţeim ađ vinningum. Sigurbjörn stýrđi hvítu mönnunum gegn Kristni J. Sigurţórssyni (1744) og ţrátt fyrir mikinn stigamun varđ úr mikil baráttuskák ţar sem Kristinn hafđi í fullu tré viđ Fide-meistarann framan af skák. Svo fór ţó ađ styrkleikamunurinn sagđi til sín og Sigurbjörn sigldi sigrinum í höfn í endatafli sem var hvítu mönnunum ofviđa. Á sama tíma sá Ţorvarđur vart til sólar međ hvítt gegn Lenku sem ţjarmađi hart ađ Öđlingameistaranum 2012 og 2013. Lenka klárađi orrustuna af öryggi og ţví var ljóst ađ Ţorvarđur myndi ekki gera atlögu ađ titlinum ađ ţessu sinni.

Segja má ađ sigurinn hafi veriđ verđskuldađur hjá Sigurbirni sem tefldi heilt yfir af töluverđu öryggi í sínu fyrsta Öđlingamóti og verđur nú 17. skákmađurinn til ađ bera titil Öđlingameistara á ţeim 26 árum sem mótiđ hefur fariđ fram. Alls tóku 37 keppendur ţátt en nokkur stígandi hefur veriđ í mótinu undanfarin ár eftir fćkkun keppenda árin á undan. Keppendum er ţökkuđ ţátttakan og ţá fćr Ţorvarđur sérstakar ţakkir fyrir milligöngu um glćsilegar veigar á lokakvöldinu. Mótahaldinu lýkur formlega nćstkomandi miđvikudagskvöld međ Hrađskákmóti öđlinga ţar sem jafnframt fer fram verđlaunaafhending.

Ađ venju má nálgast öll úrslit ásamt skákunum á Chess-Results en ţađ var Dađi Ómarsson sem sló inn skákirnar hratt og örugglega.

Heimasíđa TR


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 206
  • Frá upphafi: 8765221

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband