Leita í fréttum mbl.is

Arnar og Benedikt kjördćmismeistarar Reykaness

Síđastliđinn miđvikudag var haldiđ Meistaramót Kópavogs í skólaskák og Kjördćmamót Reykjaness. 

 

Reykjanes1

 

Í eldri hópnum (8.-10..bekk) tóku 8 keppendur ţátt. Tefldar voru 7 umferđir međ 7 mínútum. Barist var um ađ fá ţáttökurétt á landsmótinu sem haldiđ verđur í byrjun maí, en 4 efstu í yngri og eldri flokki vinna sér inn ţáttökurétt á mótinu. Toppbaráttan var ćsispennandi alveg til enda ţar sem Arnar Milutin Heiđarsson tókst ađ sigra mótiđ međ 6,5 vinning. Á eftir honum kom Birkir Ísak Jóhannsson međ 6 vinninga og í ţriđja sćti lenti Stephan Breim međ 5 vinninga. Í ţví fjórđa var Viktor Ingi Birgisson. 

Lokastađan á Chess-Results

Reykjanes2.

Í yngri flokki (1.- 7. bekk) tóku 19 keppendur ţátt. Tefldar voru 9 umferđir međ 7 mínútum. Benedikt Breim sigrađi mótiđ međ miklum yfirburđum en hann hlaut 8,5 vinning. Í öđru sćti var Gunnar Erik Guđmundsson međ 7 vinninga, ţriđja sćti Freyja Birkisdóttir međ 6,5 vinning og í fjórđa sćti Örn Alexandersson.

Lokastađan á Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband