24.4.2018 | 14:29
Icelandic Open - Íslandsmótið í skák haldið 1.-9. júní
Icelandic Open - Íslandsmótið í skák fer fram dagana 1.-9. júní nk. Teflt verður Valsheimilinu við Hlíðarenda við frábærar aðstæður í veislusal hússins. Mótið fer eftir sama fyrirkomulagi og mótið 2013 í Turninum árið sem var 100 ára afmælismót Skákþings Íslands. Þá sigraði Hannes Hlífar Stefánsson eftir að hafa lagt Björn Þorfinnsson að velli í úrslitaeinvígi. Björn krækti sér hins vegar í stórmeistaraáfanga á mótinu. Teflt verður til minningar um Hemma Gunn - en hann einmitt lést á mótið fór fram í Turninum 2013.
Nú þegar stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, Bragi Þorfinnsson og Þröstur Þórhallsson skráð til leiks sem og alþjóðlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson, Björn Þorfinnsson og Einar Hjalti Jensson. 30 keppendur hafa skráð sig en gera má ráð fyrir að þátttökutölur liggi á milli 60 og 70.
Mótið er opið öllum íslenskum sem og erlendum skákmönnum. Tefldar verða 10 umferðir og má finna umferðartöflu mótsins hér. Hægt er að taka tvær hálfs vinnings yfirsetur í umferðum 1-7.
Þátttökugjöld eru 10.000 kr. Stórmeistarar og alþjóðlegir meistarar fá frítt. FIDE-meistarar og unglingar 16 ára og yngri fá 50% afslátt.
Góð verðlaun eru á mótinu eða samtals €7.500 eða um 950.000 kr.
Allar nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu mótsins sem eins og er aðeins á ensku. Hægt er að skrá sig Skák.is (guli kassinn). Skákmenn eru hvattir til að skrá sig til leiks sem fyrst.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu færslur
- Ný vefsíða Skák.is!
- Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á l...
- Ný alþjóðleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
- Fundargerð aðalfundar SÍ
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
- Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimilið, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíða SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíða tileinkuð Friðriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallþráður skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef þú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alþjóðlega skáksambandið
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norræna skákfréttasíðan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 1
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 137
- Frá upphafi: 8779030
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.