Leita í fréttum mbl.is

Topalov í ham í Shamkir - Shankland mjög óvćnt efstur í St. Louis

439658.b0491f6e.630x354o.bb8cb8fdd7b9

Eftir afar rólega byrjun á minningarmótinu um Gashimov í Shamkir í Aserbaísjan hafa leikar heldur best ćsts. Topalov (2749) vann sína ađra skák í röđ ţegar hann vann David Navara (2749) í fimmtu umferđ í gćr. Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2843) vann sinn fyrsta sigur ţegar hann vann góđan sigur á Wojtaszek (2744). 

phpDS7nFI

Topalov, er efstur međ 3˝ vinning og Carlsen er annar međ 3 vinninga. Frídagur er í dag en mótinu verđur framhaldiđ á morgun. Ţá teflir Topalov viđ Mamedov (2704) en Magnús viđ Karjakin (2778). Međ Topalov í Aserbaísjan er hann hinn afar umdeildi Silvio Danaliov. 

Sjá nánari umfjöllun á Chess.com

 

phpX6L65G

Óvćntir hlutir eru í gangi á bandaríska meistaramótinu í skák. Sam Shankland (2671) er ţar mjög óvćnt efstur eftir 6 umferđir međ 4˝ vinning. Shankland vann í gćr Varuzhan Akobian (2647) í skrautlegri skák. Caruana (2804) lagđi Ray Robson (2660) ađ velli en öđrum skákum lauk međ jafntefli. 

Caruana er í 2.-3. sćti ásamt Wesley So (2786) međ 4 vinninga. Nakamura (2787) hefur gert jafntefli í öllum sínum skákum og er ađeins í 5.-6. sćti međ 3 vinninga. 

Frídagur er í dag rétt eins og Shamkir. Sjöunda umferđ gćti skipt miklu um framahaldiđ. Ţá teflir Shankland viđ Wesley So og Caruana viđ Akobian.

phpuUFdBS

Afar óvćntir hlutir eru einnig í gangi í kvennaflokki. Ţar er hin 15 ára, Annie Wang (2321) efst međ 5 vinninga. Önnur er Nazi Paikidze (2352) međ 4˝ vinning. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8765157

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband