Leita í fréttum mbl.is

Topalov vann í Shamkir - Kanarnir fóru í jafnteflis-Gírí

Óvćntir hlutir gerđust í 4. umferđ minningarmótsins um Gashimov í gćr í Shamkir í Aserbaísjan . Topalov (2749) vann Mamedayarov (2814). Fyrsta og eina vinningsskák mótsins tefldar hafa veriđ fjórar umferđir - alls 20 skákir. Bandaríkjamenn fóru hins vegar hina leiđina og öllum skákum fimmtu umferđar lauk međ jafntefli. 

Fimmta umferđ Shamkir-mótsins fer fram í dag. Ţá teflir heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2843) viđ Pólverjann Wojtaszek (2744).

Nánar um gang mála í Shamkir á Chess.com


Öllum skákum fimmtu umferđar bandaríska meistaramótsins lauk hins vegar međ jafntefli. Wesley So (2786), Samuel Shankland (2671) og Varuzhan Bkobian (2647) eru ţví sem fyrr efstir en ţeir hafa 3,5 vinninga. Caruana (2804)hefur 3 vinninga og Nakamura (2787) hefur 2,5 vinninga.

Í kvennaflokki eru ţćr Nazi Paikidze (2352) og hin kornunga Annie Wang (2321) efstar međ 4 vinninga. Annie er fćdd áriđ 2002 og lćrir heima ađ lokinni hverri umferđ! 

Sjötta umferđ fer fram í kvöld og hefst kl. 18. 

Nánar má lesa um gang mála á Chess.com


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 30
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 258
  • Frá upphafi: 8764947

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 176
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband