Leita í fréttum mbl.is

Rúnar hrađskákmeistari Akureyrar

p1020167_1319287

Ţađ er skammt stórra högga á milli hjá FM Rúnari Sigurpálssyni. Eftir ađ hafa orđiđ Skákmeistari Akureyrar nýlega međ sigri í einvígi um titilinn, bćtti hann nú öđrum titli í safn sitt ţegar hann bar sigur úr býtum á Hrađskákmóti Akureyrar.  Ţar ţurfti reyndar líka aukakeppni til ađ útkljá mótiđ, ţví ţeir Rúnar og Áskell Örn Kárason urđu jafnir á mótinu sjálfu. Mjög góđ ţátttaka var á mótinu og tefldu 18 skákmenn einfalda umferđ, alls 17 skákir hver. Ţeir Áskell og Rúnar höfđu nokkra yfirburđi og fengu báđir 16 vinninga. Ólafur Kristjánsson var ţriđji međ 13,5; Símon Ţórhallsson fékk 13 og Jón Kristinn Ţorgeirsson 12,5. 

Ţeir tefldu svo tvćr skákir til úrslita; ţeirri fyrri lyktađi međ jafntefli en Rúnar vann ţá seinni og er ţví Hrađskákmeistari Akureyrar 2018; líklega í 55. sinn sem hann hampar ţeim titli.  

Lokastöđuna má sjá hér:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8778720

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband