Leita í fréttum mbl.is

Caruana efstur í hálfleik í Berlín

433010.5e345c36.630x354o.79fac28899ad

Línur eru farnar ađ skýrast á áskorendamótinu í skák. Sjö umferđum er 14 er lokiđ. Caruana (2784) er efstur međ 5 vinninga eftir sigur Aronian (2794) í gćr ţar sem hann síđarnefndi lagđi í mikla sókn ţar sem Caruana varđist vel. Mamedyarov (2809) gerđi öruggt jafntefli međ svörtu međ Grischuk (2767) og er annar međ 4,5 vinninga. Baráttan virđist vera milli ţeirra tveggja en ţó má ekki útiloka Dinge Liren (2769), Grischuk og Kramnik (2800) sem allir hafa 3,5 vinninga 

Áttunda umferđ hefst kl. 14 í dag. 

Sjá nánar á Chess.com

Myndir: Maria Emelianova (Chess.com)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 70
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764679

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 145
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband