Leita í fréttum mbl.is

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ - Jóhann lagđi ofurstórmeistara, Yilmaz efstur

LOC07971

Fjórđa umferđ Reykjavíkurskákmótsins lauk nú í kvöld. Tyrkinn Mustafa Yilmaz verđur einn í efsta sćti međ fullt hús vinninga eftir ađ hafa lagt af velli indverska stórmeistarann Suri Vaibhav í Najdorf afbrigđi Sikileyjarvarnar. Elshan Moradiabadi var ţví sá eini sem gat náđ honum ađ vinningum en hann gerđi öruggt jafntefli međ svörtu viđ stigahćsta skákmann mótsins, Richard Rapport sem komst ekkert áfram gegn góđum undirbúningi Írans.
 
Augu flestra voru ţó á ţriđja borđi ţar sem Jóhann Hjartarson tefldi frábćra skák gegn nćststigahćsta manni mótsins Pavel Eljanov (2713) frá Úkraínu.  Pavel hefur lengi veriđ međ sterkustu skákmönnum heims og fariđ mest yfir 2750 skákstig. Jóhann lagđi hann ađ velli međ svörtu mönnunum í kóngsindverskri vörn. Jóhann sagđi í útsendingu mótsins ađ leikur sinn ...He8 sem leit furđulega út hafi veriđ hugmynd sem leikiđ var gegn honum á Ólympíuskákmótinu í Baku og hann ákvađ ađ reyna hugmyndina gegn Eljanov. Ţađ gekk vćgast sagt vel og Jóhann vann í frábćrri skák!
 
. Jóhann er ţví í stórum hópi skákmanna međ 3,5 vinning af 4 og gaman verđur ađ sjá hvern hann mun kljást viđ í nćstu umferđ.
 
Birkir Ísak Jóhannsson er einn fjölmargra ungra skákmanna sem eru ađ standa sig vel á mótinu og hann bćtti enn í stigagróđa sinn međ góđu jafntefli viđ ţýska FIDE meistarann Oliver Bewersdorff
 
LOC08110 
 
Frídagur verđur í mótinu á morgun vegna Evrópumeistaramótsins í Slembiskák (Fischer Random) en Reykjavíkurskákmótiđ heldur áfram á laugardaginn klukkan 13:00 međ 5. umferđ.
 

Heimasíđa mótsins

Úrslit á Chess-Results

Beinar útsendingar međ skýringum GM Simon Williams og WIM Fional Steil-Antoni

 

Útsending 4. umferđar (Jóhann Hjartarson akýrir sína skák í lokin)

 

 

Watch Reykjavik Open, Round 3 from Chess on www.twitch.tv

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8775419

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband