Fjórđa umferđ Reykjavíkurskákmótsins lauk nú í kvöld. Tyrkinn Mustafa Yilmaz verđur einn í efsta sćti međ fullt hús vinninga eftir ađ hafa lagt af velli indverska stórmeistarann Suri Vaibhav í Najdorf afbrigđi Sikileyjarvarnar. Elshan Moradiabadi var ţví sá eini sem gat náđ honum ađ vinningum en hann gerđi öruggt jafntefli međ svörtu viđ stigahćsta skákmann mótsins, Richard Rapport sem komst ekkert áfram gegn góđum undirbúningi Írans.
Augu flestra voru ţó á ţriđja borđi ţar sem Jóhann Hjartarson tefldi frábćra skák gegn nćststigahćsta manni mótsins Pavel Eljanov (2713) frá Úkraínu. Pavel hefur lengi veriđ međ sterkustu skákmönnum heims og fariđ mest yfir 2750 skákstig. Jóhann lagđi hann ađ velli međ svörtu mönnunum í kóngsindverskri vörn. Jóhann sagđi í útsendingu mótsins ađ leikur sinn ...He8 sem leit furđulega út hafi veriđ hugmynd sem leikiđ var gegn honum á Ólympíuskákmótinu í Baku og hann ákvađ ađ reyna hugmyndina gegn Eljanov. Ţađ gekk vćgast sagt vel og Jóhann vann í frábćrri skák!
. Jóhann er ţví í stórum hópi skákmanna međ 3,5 vinning af 4 og gaman verđur ađ sjá hvern hann mun kljást viđ í nćstu umferđ.
Birkir Ísak Jóhannsson er einn fjölmargra ungra skákmanna sem eru ađ standa sig vel á mótinu og hann bćtti enn í stigagróđa sinn međ góđu jafntefli viđ ţýska FIDE meistarann Oliver Bewersdorff
Frídagur verđur í mótinu á morgun vegna Evrópumeistaramótsins í Slembiskák (Fischer Random) en Reykjavíkurskákmótiđ heldur áfram á laugardaginn klukkan 13:00 međ 5. umferđ.
Úrslit á Chess-Results
Beinar útsendingar međ skýringum GM Simon Williams og WIM Fional Steil-Antoni
Útsending 4. umferđar (Jóhann Hjartarson akýrir sína skák í lokin)
Watch Reykjavik Open, Round 3 from Chess on www.twitch.tv
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 9.3.2018 kl. 14:55 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 3
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 148
- Frá upphafi: 8775419
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 108
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.