Leita í fréttum mbl.is

Stelpuskákmót Susan Polgar fer fram í dag í Hörpu - forsćtisráđherra setur fjórđu umferđina

DXsoB-1XkAEsFoW

Í dag fer fram Stelpuskákmót Susan Polgar í Hörpu. Mótiđ er opiđ öllum stúlkum í grunnskólum og ţegar eru ríflega 20 stelpur skráđar til leiks flestar úr öflugu unglingastarfi TR.

Susan mun kynna fyrir stúlkunum leyndardóma skákarinnar og segja frá reynslu sinni í skálistinni. Susan var ţriđja konan í sögunni til ađ verđa stórmeistari í skák og er ein besta skákkona allra tíma. Dagskráin hefst kl. 15 í Stemmu. Allar stúlkur velkomnar!

Af ţví loknu verđur stelpuskákmót ţar sem Susan og Katrín Jakobsdóttir, forsćtisráđherra, munu afhenda verđlaun ađ móti loknu. 

Forsćtisráđherra mun leika fyrsta leik fjórđu umferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8775432

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband