Leita í fréttum mbl.is

Barnablitz 2018 á Selfossi

Verđlaunahafar

Martin Patryk Srichakham frá Hellu sigrađi á miđsvetrarmóti barna og unglinga í Fischersetri á Selfossi en mótiđ fór fram ţann 25. febrúar sl. var hluti af námskeiđi sem Skákskóli Íslands hefur veriđ međ börn og unglinga á Suđurlandi undanfarin ár í  samvinnu viđ Fischersetriđ og félaga í SSON. Keppendur á miđsvetrarmótinu voru 12 talsins en keppt var keppnisrétt, tvö sćti í barna-blitzi Reykjavíkurskákmótsins, ţann 11. mars nk.   

Martin Patryk hlaut 10 vinninga af 11 mögulegum en 2. sćtiđ og keppnisréttur  barna-blitzinu kom í hlut á Fannars Jóhannssonar sem hlaut 9 vinninga. Í 3. sćti varđ Patrekur Jónsson  međ 8 ˝ vinning og í 4. – 5. sćti komu Ţrándur Ingvarsson og Anton međ 8 vinninga hvor. Guđbergur Ágústsson varđ svo í 6. sćti međ 6 ˝ vinning.

Myndatexti:

Ţrír efstu á miđsvetrarmótinu í Fischersetri: Fannar Jóhannsson sem varđ í 2. sćti ţá sigurvegarinn Martin Partryk Srichakham og Patrekur Jónsson sem hlaut bronsiđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 43
  • Sl. viku: 254
  • Frá upphafi: 8764943

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 172
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband