Leita í fréttum mbl.is

Bragi Ţorfinnsson fjórtándi stórmeistari Íslands í skák!

Bragi Ţorfinnsson

Bragi Ţorfinnsson náđi lokaáfanga ađ alţjóđlegum stórmeistarameistaratitli í dag eins á Kragerö-mótinu eins og áđur hefur komiđ fram á Skák.is. Í umferđum dagsins dagsins gerđi Bragi annars vegar jafntefli viđ litháíska stórmeistarann Aloyzas Kveinys (2550). Ţar međ var ljóst ađ Bragi hefđi 6 vinninga fyrir níundu og síđustu umferđ. Andstćđingurinn í lokaumferđinni varđ enska landsliđskonan Jovanka Houska (2408) og ađ sigur Braga myndi tryggja honum ţriđja og síđasta áfangann ađ stórmeistaratitli.

Skák Braga byrjađi ekki vel og var hann  kominn međ illteflanlega úr byrjun skákarinnar og tveimur peđum undir. Jovönku, sem hafđi teflt byrjunina mjög vel varđ ţá á smá ónákvćmni. Eftir ţađ sýndi Bragi engin griđ, tefldi frábćrlega, og hirti af henni hvert peđiđ á fćtur öđru og vann sigur í 57 leikjum. Frábćr skák hjá Braga eftir ef undanskilin er ónákvćm taflmennska í byrjun skákarinnar.

Sigurinn ţýddi ţriđja stórmeistaraáfanga Braga. Áđur hafđi hann náđ áföngum á Íslandsmóti skákfélaga sem og í breskri keppni taflfélaga. Bragi hefur einnig uppfyllt ţađ skilyrđi ađ hafa náđ 2500 skákstigum svo öllum formsatriđum fyrir stórmeistaratitli er uppfyllt. 

Í viđtali viđ Skák.is sagđi Bragi:

Hef stefnt ađ ţessu síđan ég heimaskítmátađi Bjössa bróđur minn i sveitinni a Löngumýri, draumur frá barnćsku ađ rćtast. Ég náđi mér vel á strik allt mótiđ i ţessum fallega norska firđi. Ţađ er allt hćgt ţegar mađur hefur trú a sjalfum sér og heldur alltaf áfram. Ţetta er bara byrjunin.

Bragi verđur ađ öllum líkindum útnefndur stórmeistari í FIDE-fundi sem haldinn verđur í apríl nk. í Hvíta-Rússlandi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.7.): 32
 • Sl. sólarhring: 37
 • Sl. viku: 181
 • Frá upphafi: 8705238

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband