Leita í fréttum mbl.is

Skákliđ 4. bekkjar Rimaskóla vann jafnaldra sína frá Osló í Noregi

IMG_3595

Slegiđ var upp landskeppni í Rimaskóla ţegar átta nemendur frá Rödtvet í Noregi heimsóttu jafnmarga jafnaldra sína úr 4. bekk Rimaskóla. Tefldar voru sex umferđir og keppnin jöfn og spennandi allan tímann.

IMG_3593

Svo fór ađ Rimaskólakrakkar hlutu 28 vinninga gegn 21 vinningi gestanna frá Osló. Teflt var um einstök sćti og veitt sex verđlaun. Efstir og jafnir á mótinu međ 5 vinninga urđu ţeir Daníel Tal Mikaelsson og Arnar Gauti Helgason. Í 3. sćti varđ Brynjar Dagur Árnason og efst stúlkna Sóley Kría Helgadóttir. Efstir Norđmanna urđu ţeir Aleksander Ölnes og Ludvig Taraldsen međ 4 vinninga af 6. Mótiđ gekk mjög vel fyrir sig enda góđir og áhugasamir skákmenn á öllum borđum. Skákstjóri var Helgi skólastjóri og hafđi hann sér til ađstođar öflugan foreldrahóp. (HÁ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 229
  • Frá upphafi: 8764918

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband