Leita í fréttum mbl.is

Sjö Íslendingar tefla á Kragaeyju

Sjö Íslendingar taka þátt í alþjóðlegu móti sem hófst á norska eyjunni Kragaeyju í gær. Þrír tefla í a-flokki en aðrir fjórir í b-flokki. Bragi Þorfinnsson vann sína skák í a-flokknum en Reykjavíkurmeistarinn, Stefán Bergsson, og Hrannar Baldursson lutu báðir í skákdúk. Í b-flokki unnu Norðanmennirnir Hermann Aðalsteinsson og Sigurður G. Daníelsson  sínar skákir. Í b-flokki tefla einnig Selfyssingarnir Erlingur Jensson og Þórður Guðmundsson.

Mótið í Kragaeyju er alvöru. Þar eru tefldar níu skákir á fimm dögum. Á morgun verða því tefldar tvær umferðir.

Þegar þessi frétt er rituð liggur ekki fyrir pörun í aðra umferð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8779037

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband