Leita í fréttum mbl.is

Reykjavik Puffins gegn Stockholm Snowballs í kvöld

Tile_Reykjavik_PuffinsÍ kvöld klukkan 19:25 hefst 4. umferđ í PRO Chess League. Umferđin sjálf hefst í raun fyrr um daginn en viđureign Reykjavik Puffins og Stockholm Snowballs hefst á slaginu 19:25 á Chess.com.

Um síđustu helgi tóku Lundarnir ţátt í Super Sunday sem taldi sem ein viđureign í töflunni. Ţar munađi í lokin ađeins hálfum vinningi ađ Lundarnir fengu jafntefli á töfluna. Atti Helgi Ólafsson međan annars tafli viđ heimsmeistarann Magnus Carlsen ásamt fjölmörgum öđrum sterkum meisturum svosem Andreikin og Gupta svo einhverjir séu nefndir.

Stockholm Snowballs liđiđ er leitt af ţýska stórmeistaranum Georg Meier. Í raun er liđsuppstilling Svíana nákvćmlega sú sama og í fyrra ţegar ţeir lögđu okkur í spennandi viđureign. Viđ komum sterkari til leiks ađ ţessu sinni!

Liđ Lundana ađ ţessu sinni skipa:

GM Jóhann Hjartarson (2539),GM Hannes Stefansson (2512), GM Ţröstur Ţórhallsson (2420) og IM Björn Ţorfinnsson (2398).

Allir tefla viđ alla á fjórum borđum og ţví 16 vinningar í bođi. Búast má viđ jöfnum og spennandi match.

Hćgt verđur ađ fylgjast međ skákunum og Chess.com en viđ mćlum međ ţví ađ kíkja á beina útsendingu Puffins í umsjón FM Ingvars Ţórs Jóhannessonar sem verđur hér: http://www.twitch.tv/reykjavikpuffins

Heimasíđa PRO Chess League

Útsending Chess.com


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 21
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 249
  • Frá upphafi: 8764938

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband