Leita í fréttum mbl.is

Toyotamót öldunga: Gylfi Ţórhallsson vann

TOYOTAMÓTĐ 2018  ESE

Hiđ árlega skákmót eldri borgara í bođi Toyota fór fram sl. föstudag i höfuđstöđum ţess í Kauptúni, Garđabć. Mótiđ sem nú var haldiđ í 11. sinn var afar vel sótt og fór hiđ besta fram eins og vćnta mátti undir styrkri stjórn ĆSIS manna ţeirra Finns og Garđars. 

Úlfar Steindórsson, forstjóri afhenti hinum sigursćlu efstu mönnum verđlaun sín, ţeim Gylfa Ţórhallssyni, Jóhanni Erni Sigurjónssyni og Ólafi Bjarnasyni, auk 10 nćstu og tveimur neđstu peningaverđlaun. Gylfi vann mótiđ einnig 2016 og Jóhann áriđ 2009. 

TOYOTAMÓT ELDRI BORGARA 2018 - MÓTSTAFLA MEĐ MYNDUM - ESE

Afar skemmtilegt mót í alla stađi og vel viđ gamlingjana gert á öllum sviđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 8
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8765861

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband