Leita í fréttum mbl.is

Reykjavík Puffins töpuđu međ minnsta mun

Bjossi2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Eftir sterka byrjun í PRO Chess League ţar sem jafntefli náđist viđ franska ofursveit í 1.umferđ og hinir bresku London Towers voru lagđir í valinn í 2. umferđ kom loks ađ tapi hjá Puffins.

Tap međ minnsta mun varđ niđurstađan gegn slóvensku skjaldbökunum í Ljubljana Turtles. Sú sveit var mjög sterk og ţétt en ţađ var ţó ađallega hjálp úr óvćntri átt á 4. borđi ţar sem ţeirra stigalćgsti mađur, Luka Skkuhala, međ ađeins 2114 stig var taplaus og međ 2,5 vinning af 4.

Turtles byrjuđu betur og unnu 1,5-2,5 í fyrstu umferđinni og leiddu framan af. Stórskotahríđ í ţriđju umferđ og mikill seiglusigur Jóhanns gegn Luca Lenic á 1. borđi fćrđi Puffins forystu 6.5-5.5 og viđureignin leit gríđarlega vel út.

Í síđustu umferđinni gekk hinsvegar allt á afturfótunum. Puffins ţurftu ađeins 1,5 vinning til ađ tryggja allavega jafntefli. Jóhann hinsvegar lék snemma skelfilega af sér og leikar orđnir jafnir. Ţvínćst var ljóst ađ Lenic stóđ til vinnings gegn Hjörvari. Ţröstur og Björn stóđu hinsvegar báđir betur en erfitt var ađ komast áfram. Báđir gerđu á endanum jafntefli og svekkjandi tap međ minnsta mun niđurstađan. Björn hefđi mögulega getađ "siglt ţessu heim" í enn eitt skiptiđ ef hann hefđi fundiđ mjög flókna tölvulínu en ţađ hefđi líklega veriđ of ómennskt til ađ vera möguleiki.

Öll úrslit er hćgt ađ sjá á Prochessleague.com

Viđureignir Puffins eru alltaf sendar út međ skýringum á Twitch.tv/reykjavikpuffins

 

Hćgt er ađ sjá alla viđureign gćrdagsins hér:

 

Einstaklingsúrslit:

Week3


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband