Leita í fréttum mbl.is

Vigfús sigrađi á hrađkvöld Hugins

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á hrađkvöldi Hugins sem fram fór 29. janúar sl. Vigfús fékk 6,5v í sjö skákum og kom jafntefliđ lokaumferđinni í skák viđ Hörđ Jónasson. Hörđur varđist fimlega í erfiđri stöđu í miđtaflinu og međ verri tíma. Hann hélt stöđu sinn samt saman og möguleikum opnum og var kominn međ yfirhöndina í endataflinu ţegar jafntefli var samiđ í tímahraki. Ţessi skák var síđust til ađ ljúka. Nćstir komu Gunnar Nikulásson og Hjálmar Sigurvaldason međ 5v og var Gunnar hćrri á stigum og hlaut annađ sćtiđ og Hjálmar ţađ ţriđja. Reyndar hafđi Gunnar möguleika á sigri fram í síđustu umferđ ef hún hefđi teflst honum í hag. Tap í lokaumferđinni gegn Oddi Tómasi Oddssyni í lokaumferđinni lokađi ţeim möguleika. Oddur Tómas var ţarna á sínu fyrsta hrađkvöldi og óx ásmegin međ hverri umferđ.

Tölvan dró töluna 5 í happdrćttinu sem var tala hins heppna Sigurđar Freys Jónatansson sem dráttarvélin á randaom.org hefur mikiđ dálćti á. Vigfús og Sigurđur voru sammála í vali á verđlaunum og tóku báđir miđa frá Saffran. Nćsta skákkvöld verđur mánudaginn 26. febrúar og ţá verđur atkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

  1. Vigfús Ó. Vigfússon, 6,5v/7
  2. Gunnar Nikulásson, 5v
  3. Hjálmar Sigurvaldason, 5v
  4. Hörđur Jónasson, 3,5v
  5. Sigurđur Freyr Jónatansson, 3,5v
  6. Björgvin Kristbergsson, 3v
  7. Pétur Jóhannesson, 1,5v
  8. Batel Goitom Haile, 1v

Lokastađan í chess-results:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765289

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband