Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Heimsmeistarinn lék af sér manni en vann samt!

G4C12C7B1Hjörvar Steinn Grétarsson, Björgvin Jónsson og Halldór Grétar Einarsson eru efstir eftir ţrjár umferđir í A-flokki skákhátíđar MótX en í 3. umferđ bar helst til tíđinda ađ Jóhann Hjartarson tapađi fyrir Björgvini Jónssyni en í vinningsstöđu var hann sleginn heiftarlegri skákblindu. Hjörvar Steinn tók ˝ vinnings yfirsetu.

Í B-flokki er einn efstur Gauti Páll Jónsson međ 3 vinninga en hjá „Hvítum hröfnum“ hefur Bragi Halldórsson tekiđ forystu međ ţví ađ vinna tvćr fyrstu skákir sínar.

Á Skákţingi Reykjavíkur eru tefldar tvćr skákir í viku og hefur Stefán Bergsson tekiđ forystu og unniđ allar fimm fyrstu skákir sínar. Í 2.-5. sćti međ 4 vinninga koma svo Hilmir Freyr Heimisson, Björn Hólm Birkisson, Hrafn Loftsson og Gauti Páll Jónsson.

Stefán mćtti Hilmi Frey í fjórđu umferđ og hafđi sigur međ skemmtilegri fléttu. En áđur hafđi Hilmir Freyr misst af góđum fćrum:

Skákţing Reykjavíkur 2018:

Hilmir Freyr Heimisson – Stefán Bergsson

Reti-byrjun

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 Bg4 4. O-O Rbd7 5. d4 e6 6. Rbd2 Bd6 7. He1 c5 8. c4 cxd4 9. cxd5 exd5 10. Rxd4 O-O 11. h3 Bh5 12. Rf5 Bc5 13. Rb3 Bb6 14. Bxd5 R5 15. Bf4

Flćkir tafliđ ađ óţörfu. Eftir 15. Bxb7 hefur hvítur yfirburđastöđu.

15. ... Dd7! 16. Rxg7! Kxg7 17. Bxe5 Df5!

Skemmtilegar vendingar en hvíta stađan er ađeins betri.

18. Bxf6 Dxf6 19. Hf1?

Öruggara var 19. Bf3.

19. ... Hfd8 20. Dd3 De5 21. e4 Hac8 22. Hab1??

Tapleikurinn. Hann varđ ađ leika 22. g4 og stađan er í jafnvćgi eftir 22. ... f5! 23. gxh5 fxe4 24. Dxe5 Hxd5 o.s.frv.

G4C12C7B722. ... Be2!

Vinningsleikurinn. Hvíta drottningin verđur ađ sleppa taki sínu á g3-peđinu.

23. Dxe2 Dxg3+ 24. Kh1 Dxh3+ 25. Kg1 Kh8 26. Bxf7 Hg8+

– og hvítur gafst upp. Hilmir lét ekki deigan síga ţví ađ í nćstu umferđ lagđi sigrađi hann nćst stigahćsta keppandann, Einar Hjalta Jensson. 

„Magnús leikur af sér manni á nokkurra ára fresti“

Ţetta var haft eftir öflugasta skákmanni Hollendinga, Anish Giri, ţegar einni umtöluđustu skák síđari ára lauk í 8. umferđ Tata Steel mótsins í Wijk aan Zee milli heimsmeistarans og Gawain Jones. Giri vísađi til ţess ađ ţegar hann tefldi viđ Magnús á ţessum sama stađ fyrir nokkrum árum lék Norđmađurinn af sér manni snemma tafls og mátti leggja niđur vopnin eftir ađeins 23 leiki. Í báđum tilvikum var riddari hvíts ađ vandrćđast á g5. En sagan er ekki öll sögđ ţó ađ g5-riddarinn fyki út af borđinu:

 

G4C12C7ATTata Steel 2018:

Magnús Carlsen – Gawain Jones

Stađan kom upp úr hinu ţekkta „Dreka-afbrigđi“ sikileyjarvarnar. Um ţá byrjun hefur Gawain Jones skrifađ tvćr bćkur. Nú lék hvítur:

17. g4??

Og svariđ kom um hćl...

17. ... f4!

Og hvítur tapar manni.

Ţađ sem á eftir kom var furđulegt, Magnús tefldi áfram eins og ekkert hefđi í skorist og Gawain Jones lét hjá líđa ađ loka línum á kóngsvćng. Viđ ţađ vćnkađist hagur hvíts og ađ lokum hafđi Magnús sigur sem ćtti ađ gagnast vel í baráttunni um efsta sćtiđ. Í gćr hófst lokaspretturinn og ţá var stađa efstu manna ţessi:

1. – 3. Magnús Carlsen, Mamedyarov, og Giri 7 v ( af 10 ) 4. Kramnik 6 ˝ v. 5. Anand 6 v. 6. – 7. So og Karjakin 5 ˝ v. 8. Svidler 4 ˝ v. 9. – 12. Jones, Caruana, Matlakov og Wei Yi 4 v. 13. Adhiban 3 v.14. Hou Yifan 2 v.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 27. janúar 2018.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 237
  • Frá upphafi: 8764926

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband