Leita í fréttum mbl.is

Toyota-skákmótið fer fram á föstudaginn

Hið árlega Toyota-skákmót verður haldið í höfuðstöðvum Toyota föstudaginn 2. febrúar. Tefldar verða 9 umferðir með 10 mínútna umhugsunartíma. Keppnin byrjar stundvíslega kl. 13. Keppt er um farandbikar og fjölda annarra verðlauna, sem allar eru gefnar af Toyota. Allir eldri skákmenn velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Karlar 60+ og konur 50+

Æsir skákfélag eldri borgara í Stangarhyl 4 sér um framkvæmd og stjórn mótsins. Væntanlegir keppendur eru vinsamlega beðnir að forskrá sig hjá Finni Kr. í síma 893 1238 eða í netfangið finnur.kr@internet.is eða hjá Garðari í síma 898 4805 eða í netfangið rokk@internet.is.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skákmenn vinsamlega athugið. Toyotaskákmótið 2feb.byrjar kl 13.00 ekki 14.00

Finnur Kr Finnsson (IP-tala skráð) 29.1.2018 kl. 16:37

2 Smámynd: Skák.is

Hef breytt!

Skák.is, 29.1.2018 kl. 16:48

3 identicon

Þátttökuskráning

Sverrir Kr Bjarnason (IP-tala skráð) 31.1.2018 kl. 18:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 18
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8779024

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband