Leita í fréttum mbl.is

TORG skákmót Fjölnis 2018. Glćsilegur viđburđur á Skákdegi Íslands

IMG_9757

Ţađ voru hvorki fleiri né fćrri en 119 grunnskólakrakkar sem skráđu sig til leiks á TORG skákmót Fjölnismanna sem haldiđ var í Rimaskóla á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar á Skákdegi íslands.

IMG_9736

Afmćlisbarniđ sjálft, fyrsti stórmeistari Íslands, mćtti sem heiđursgestur á mótiđ og var honum vel fagnađ međ afmćlissöng og löngu lófaklappi. Friđrik gekk upp á sviđ, ávarpađi krakkafjöldann og minntist ţess ţegar ađ hann fyrst skráđi sig til leiks á skákmót 11 ára gamall ţá voru allir ađrir ţátttakendur fullorđnir karlmenn. Mótsstjórnin varđ ađ setjast á rökstóla og ákveđa hvort ađ svo ungur drengur fengi ađ fá ađ vera međ. Friđrik Ólafsson fćrđi Helga Árnasyni formanni Skákdeildar Fjölnis mćta skákbók um eistneska skámeistarann Paul Keres sem er einn af gođsögnum skáksögunnar. Helgi bauđ Friđriki og konu hans Auđi upp á dýrindis afmćlistertu ásamt fleiri skákvinum. Áđur en ađ Friđrik settist ađ snćđingi ţá lék hann 1. leik mótsins fyrir Anton Breka Óskarsson í Rimaskóla.

IMG_9738

Fjölnismenn áttu alls ekki von á öllum ţessum fjölda ţátttakenda en međ góđri ađstođ virtist endalaust vera hćgt ađ fjölga borđum lengst fram á gang Rimaskóla.

IMG_9757

Skákmótiđ gekk afar vel fyrir sig ţó ađ hin mikla ađsókn tefđi ađeins fyrir í byrjun og á milli umferđa ţegar keppendur leituđu ađ ţeim borđum sem tefla ćtti viđ. Björn Ívar Karlsson leysti skákstjórnina af hendi međ einstakri yfirvegun og fćrni svo engin leiđindi komu upp á heldur bara gleđi og ţađ ekki af ástćđulausu. Hagkaup og Emmess ís gáfu öllum ţátttakendum lystugar veitingar og uppi á sviđi biđu 40 glćsilegir vinningar auk ţriggja verđlaunabikara. Tefldar voru 6 umferđir.

IMG_9786

Ţegar svona gífurlegur fjöldi er til stađar verđur stađan afar jöfn og spennandi á milli umferđa og baráttan hörđ um hvern vinning. Ţegar komiđ var ađ verđlaunaafhendingu varđ ljóst ađ tveir efnilegir skákmeistarar voru efstir og jafnir međ fullt hús, sex vinninga. Vignir Vatnar Stefánsson 9. bekk Hörđuvallaskóla var ţó ofar Joshua Davíđssyni í 7. bekk Rimaskóla og taldist ţví sigurvegari mótsins. Í nćstu sćtum voru ţeir Gunnar Erik Guđmundsson Salaskóla, Kjartan Karl Gunnarsson Rimaskóla, Árni Ólafsson Hlíđaskóla, Benedikt Briem Hörđuvallaskóla, Ísak Orri Karlsson Álfhólsskóla, Arnór Gunnlaugsson Rimaskóla, Benedikt Ţórisson Austurbćjarskola, Rayan Sharifa Álfhólsskóla og Gestur Andri Claudiusson, allir međ 5 vinninga.

IMG_9751

 

Stúlknabikarinn vann Iđunn Helgadóttir Landakotsskóla og bikar fyrir efsta sćti í yngri flokk hlaut Tómas Möller Vatnsendaskóla. Allir 30 efstu fengu verđlaun frá Hagkaup, Emmess, Pizzunni og fyrirtćkjum á Torginu viđ Hverafold. Í lokin var dregiđ í happadrćtti og fengu 11 heppnir ţátttakendur gjöf frá Disneyútgáfunni. Allir krakkarnir sem tóku ţátt í mótinu eiga heiđur skiliđ fyrir góđa frammistöđu og fína hegđun.

IMG_9761

 

Fjöldi foreldra fylgdist međ, ţáđi kaffiveitingar og hjálpađi til eins og ţeir gátu. Mótsstjórar voru ţeir Helgi Árnason og Gunnlaugur Egilsson úr stjórn Fjölnis. TORG mótiđ 2019 verđur ábyggilega haldiđ í  tilefni Skákdagsins ađ ári eftir ţessa góđu reynslu.

 

Ljósmyndir : Ţórir Benediktsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 204
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband