Leita í fréttum mbl.is

Sveitakeppni skóla á Suđurlandi: Vel heppnađ mótshald

IMG_5066

Sveitakeppni skóla á Suđurlandi var haldin 26. jan. s.l. í Fischersetri. Alls mćttu 10 sveitir til leiks. Sveitunum var skipt í yngri (1.-5. bekkur) og eldri flokk (6.-10. bekkur) og voru sex sveitir í ţeim eldri og fjórar í ţeim yngri.

Úrslit keppninnar urđu ţau ađ í yngri flokknum sigrađi Flóaskóli örugglega međ 19 vinninga, í öđru sćti Flúđaskóli međ 13 vinninga og í ţriđja sćti b-sveit Vallaskóla međ 9 vinninga.

Nánar á Chess-Results

IMG_5077

 

Í eldri flokknum var hörđ barátta á milli efstu liđanna og réđust úrslitin ekki fyrr en íđi síđustu skákm mótsins. Niđurstađan var sú Grunnskólinn í Hveragerđi sigrađi međ 14˝ vinning, í öđru sćti a-sveit Flúđaskóla međ 13˝ vinning og í ţriđja sćti b-sveit Flúđaskóla međ 10 vinninga.  

Sjá nánar á Chess-Results.

IMG_5084

Stefán Bergsson átti veg og vanda af undirbúningi mótsins. Gunnar Björnsson sá um skákstjórn. Aldís Lárusdóttir var ómetanleg hjálparhella á skákstađ. Skákţjálfarnir fá miklar ţakkir fyrir sitt skákstarf og ađ senda liđ.

Stefnt er ađ halda áfram međ fjölga sveitum ađ ári. Forseti SÍ hvatti umsjónarmenn liđa til ađ stefna á ađ senda sveitir á Íslandsmót grunnakólasveita og/eđa barnaskólasveita í vor. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 242
  • Frá upphafi: 8765159

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband