Leita í fréttum mbl.is

Gleđilegan Skákdag! Tökum upp tafliđ!

Friđrik Ólafsson opnar vefinn

Skákdagurinn verđur haldinn hátíđlegur um land í dag föstudaginn 26. janúar á afmćli Friđriks Ólafssonar fyrsta stórmeistara okkar Íslendinga. Friđrik sem verđur 83 ára gamall hefur veriđ virkur viđ skákborđiđ frá ţví á fimmta áratug síđustu aldar og teflir enn - tekur um ţessar mundir ţátt í heiđursflokki á MótX-skákhátíđ Skákdeildar Breiđabliks og Hugins. Friđrik var um hríđ međal bestu skákmanna heims, tefldi m.a. á hinu frćga millisvćđamóti í Portoroz en á ţessu ári verđa liđin 60 ár frá ţví móti. 

Stíft er teflt í kappskákmótum ţess dagana en Skákţing Reykjavíkur, Skákţing Akureyrar, MótX-skákhátíđ Skákdeildar Breiđabliks og Hugins og Meistaramót Hugins norđur eru öll í gangi í ţessum mánuđi. Til viđbótar viđ kappskákmótin verđa fjölmargir viđburđir haldnir á Skákdaginn og dagana kringum hann og skal hér stiklađ á stóru. 

Íslandsmótiđ í Fischer-random fer fram í gćr. Hjörvar Steinn Grétarsson kom sá og sigrađi. Nánar verđur sagt frá úrslitum nćstu daga.

Á Skákdaginn verđur Helgi Ólafsson, skólastjóri Skákskóla Íslands, međ fjöltefli í Landakotsskóla. Hjörvar Steinn Grétarsson heimsćkir Kerhólsskóla og fjöltefli verđur í Vatnsendaskóla ţar sem Einar Ólafssonar sinnir skákkennslu. Akureyringar láta ekki sitt eftir liggja og standa fyrir mótum og kennslu í Lundarskóla, Brekkuskóla og Síđuskóla. Ţá heimsćkir Hjörleifur Halldórsson Grenivíkurskóla og verđur međ kennslu. 

Mikil gróska er í skáklífi grunnskóla á Suđurlandi um ţessar mundir og stendur Skáksamband Íslands í samstarfi viđ Fischer-setriđ fyrir Suđurlandsmóti grunnskólasveita í skák. 

Sundlaugartaflsett má finna víđa um land og á Skákdaginn bćtast í hópinn sundlaugarnar á Ţingeyri og Dalvík. 

Skákdeild Fjölnis heldur TORG-mót Fjölnis á Skákdaginn. Afar vinsćlt og vel sótt barna- og unglingamót sem hefur veriđ haldiđ frá árinu 2004. Mótiđ hefst kl. 15 og leikur afmćlisbarniđ, Friđrik Ólafsson, frysta leikinn.

Taflfélag Reykjavíkur hefur hrađskákmótaröđ á Skákdaginn sjálfan. Mótiđ er opiđ öllum skákmönnum međ 2000 skákstig eđa meira. Fjögur mót eru í röđinni

Heldri skákmenn höfuđborgarsvćđisins halda margir hverjir mikiđ upp á Friđrik og sýna honum mikinn sóma kringum Skákdaginn međ hverju mótinu á fćtur öđru. KR-ingar halda sitt hefđbundna árdegismót nćsta laugardag klukkan 10:30 í Frostaskjóli, KR-heimili. Mánudaginn 29. janúar hefst svo kapptefliđ um Friđrikskónginn en ţađ stendur í fjögur mánudagskvöld međ Grand-Prix fyrirkomulagi ţar sem menn safna stigum á hverju móti og besti samanlagđi árangur tryggir sigurvegaranum Friđrikskónginn. Ţá tefldu Korpúlfar í Grafarvogi til heiđurs Friđriki í gćr, 12:30 í félagsmiđstöđinni Borgum. Riddarar í Hafnarfirđi, ćtla ađ tefla í anda Friđriks í mótasyrpunni Skákhörpunni sem hófst á miđvikudaginn í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju. 

Laugardaginn, 27. janúar fer fram Íslandsmót grunnskólasveita í stúlknaflokki fram í Rimaskóla. 

Mánudaginn, 29. janúar, stendur Vinaskákfélagiđ fyrir Friđriksmóti í Vin viđ Hverfisgötu. Mótiđ er opiđ öllum og hefst kl. 13. 

Sem fyrr eru ţađ Skáksamband Íslands, Skákskóli Íslands og Skákakademía Reykjavíkur sem standa fyrir Skákdeginum í samstarfi viđ alla ţá ađila sem heiđra Friđrik Ólafsson á hans 83. afmćli. 

Tilkynningar um viđburđi og fréttir af viđburđum mega berast á frettir@skaksamband.is 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8765211

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband