Leita í fréttum mbl.is

Mamedyarov efstur ásamt Giri og Anand

phph0S47O

Íslandsvinurinn Shakhriyar Mamedyarov (2804) bćttist viđ í hóp efstu manna á Tata Steel-mótinu međ sigri á Caruana (2811). Aserinn brosmildi er nú kominn í annađ sćti á "lćf-listanum" og er ţar eini mađurinn ásamt Carlsen međ meira en 2800 skákstig. Anish Giri (2752) og Vishy Anand (2767) héldu sig jafnteflin í gćr. Allir hafa ţeir 3˝ vinning eftir fimm umferđir. Heimsmeistarinn, Magnús Carlsen (2834) er ţar skammt undan međ 3 vinninga ásamt Vladimir Kramnik (2787). Ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis skák í gćr. 

phprD4D0Q

Í gćr hittu ţeir fígúrur úr Sesamstrćti - alias muppets. 

Ítarlega frásögn frá gangi mála má finna á Chess.com.

Frídagur er í dag vegna umferđar á Skákţingi Akureyrar. Veislan í Sjávarvík heldur áfram á morgun. Giri og Anand mćtast og spáir ritstjóri jafntefli. Carlsen mćtir Svidler (2768) og Mamedyarov teflir viđ annan afar brosmildan, Indverjann Adhiban (2665). 

php9JeDoy

Myndir: Maria Emelianova/Chess.com

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 22
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 250
  • Frá upphafi: 8764939

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 169
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband