Leita í fréttum mbl.is

Góđ byrjun Hannesar í Prag

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2523) hefur byrjađ afar vel á alţjóđlegu móti í Prag í Tékklandi. Í gćr voru tefldar tveir umferđir og vann Hannes báđar sínar skákir. Annars vegar alţjóđlega meistarann Nikolay Monin (2193) og hins vegar Olgu Prudnykova (2280), sem er úkraínskur alţjóđlegur meistari kvenna. Hannes er í hópi átta skákmanna međ fullt hús. 

Í fjórđu umferđ, sem hefst kl. 16, teflir Hannes viđ rússneska alţjóđlega meistarann Sergey Serienko (2329). 

226 skákmenn frá 32 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar af eru 10 stórmeistarar. Hannes er nćststigahćstu ţátttakenda. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 22
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 221
  • Frá upphafi: 8765236

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband