Leita í fréttum mbl.is

Heimsmeistaramótiđ í atskák hefst kl. 11 í Sádi Arabíu

IMG_1049

Heimsmeistaramótiđ í atskák hefst kl. 11 í Riyadh í Sádi Arabíu. Mótshaldiđ er vćgast samt umdeilt enda hafa mannréttindi, sérstaklega réttindi kvenna, ekki veriđ í hávegum höfđ í landinu. Mótiđ er ţó sérstaklega umdeilt fyrir ţađ ađ ísraelskir skákmenn fengu ekki vegabréfsáritun enda viđurkenna Sádar ekki tilveru landsins.

Ţessar stađreyndir breyta ţví ekki ađ langflestir sterkustu skákmenn heims taka ţátt međ  Magnus Carlsen, fremstan í flokki. Á myndinni hér á ofan má sjá heimsmeistarann ásamt Georgios Makropoulus starfandi forseta FIDE viđ setningu mótsins. Karjakin (heimsmeistari í hrađskák) og Ivanchuk (heimsmeistari í atskák) freista ţess báđir ađ verja titil sinn. 

Heimsmeistaramótiđ í atskák tekur ţrjá daga (26.-28 mars). Tímamörk eru 15+10. Dagana 29. og 30. desember fer fram heimsmeistaramótiđ í hrađskák. Tímamörk eru 3+2.  

IMG_0969

Keppendalista mótsins má finna hér. Meira en 100 stórmeistarar eru skráđir til leiks. Hjörvar Steinn Grétarsson hafđi keppnisrétt í mótinu en afţakkađi bođ um ţátttöku. 

Keppendalista kvennaflokks má finna hér. FIDE fékk ţví framgengt ađ konur ţyrftu ekki ađ tefla međ slćđur á mótinu. Ţađ skref dugđi ţó ekki til fyrir Muzychuk-systurnar úkraínsku en ţćr tefla ekki á mótinu í mótmćlaskyni viđ stađsetningu ţess. Anna Muzychuk er núverandi heimsmeistari í bćđi at- og hrađskák. 

Omar Salama er einn skákdómara mótsins (má sjá fyrir miđri mynd ađ ofan). 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 249
  • Frá upphafi: 8765166

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband