Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa: Makedónía í dag

P1050134

Eftir frídaginn í gćr hefst EM landsliđa aftur í dag. Sjötta umferđ fer fram og teflum viđ Makedóníu. Viđ höfum veriđ iđnir ţetta mót ađ tefla viđ ţjóđir sem eru ekki fastagestir á mótinu. Makedónía, Albanía og Portúgal eru allt ţjóđir sem ekki tefldu á EM 2015 í Reykjavík. Makedónía hefur međalstigin 2461 skákstig og móti 2527 skákstigum okkar manna. Ţeir eru 31 í styrkleikaröđinni en viđ erum nr. 27.

Ađeins einn stórmeistari er í liđiđ ţeirra og teflir hann á öđru borđi. Fyrsta borđs mađurinn, alţjóđlegi meistarinn Filip Pancevski (2489) hefur fariđ mikinn og hefur 4 vinninga í 5 skákum og hefur góđan möguleika á stórmeistaraáfanga standi hann sig vel í lokaumferđunum fjórum.

Viđureign dagsins

Clipboard01

 

Viđ höfum ţrívegis mćtt Makedóníu á EM. 2005, 2009 og 2011. Unnum ţá međ minnsta mun 2005 og 2011 2˝-1˝, en töpuđum međ sama mun áriđ 2009.

Hannes Hlífar Stefánsson og Arnar Gunnarsson unnu sínar skákir 2005 en Bragi Ţorfinnsson gerđi jafntefli. Áriđ 2011 unnu Henrik og Hjörvar Steinn en Björn Ţorfinnsson gerđi jafntefli Áriđ 2009 töpuđum viđ hins vegar. Björn Ţorfinnsson vann sína skák en Jón Viktor Gunnarsson gerđi jafntefli. Viđ höfum aldrei mćtt ţeim á Ólympíuskámóti. 

Í gćr bauđ Skáksamband Íslands liđinu út ađ borđa. Ágćtt ađ komast útaf hótelinu eitt kvöld. Strákarnir fundu góđan ítalska veitingastađ hér viđ ströndina. Ágćtt ađ brjóta ţetta pínu upp. 

23120375_1561006620626217_7299194134980091616_o

Í gćr hófst ECU-ţingiđ. Fundur var í viđburđarnefnd (ECU commission) en ţeirri nefnd veiti ég forystu. Ekki tókst ađ klára dagskránna ţrátt fyrir 4,5 tíma fundarsetu. Ađalmáliđ er ađ fara yfir lög ECU og breyta og ţar hafa menn mjög miklar skođanir, alls konar ólíkar áherslur og menn alls ekki sammála.  Fundurinn verđur klárađur í dag og vonandi ná menn lendingu. Sjálfur ađalfundurinn (General Assembly) fer fram á morgun.

Gunnar Björnsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 17
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 8765577

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband