Leita í fréttum mbl.is

Haukur Sveinsson fallinn frá

Haukur Sveinsson - Minningarmyndasyrpa - ese

Einn af öđrum falla ţeir í valinn hinir eldri skákmenn og valinkunnu meistarar fyrri tíđar. Minnisstćđir karlar og ástríđuskákmenn sem teflt hafa sér til ánćgju, yndisauka og ekki hvađ síst til afţreyingar langt fram á efri ár. 

Haukur var einn af stofnendum Riddararans, skákklúbbs eldri borgara fyrir 20 árum og heiđursriddari í okkar hópi. Síđan ţá eru 13 félagar horfnir á braut yfir móđuna miklu sem sár eftirsjón er af.  Ţó yngri öldungar hafi fyllt hin stóru skörđ er söknuđurinn og andi ţeirra ávallt til stađar. Haukur afar virkur, öflugur og litríkur skákmeistari á 6. og 7. áratug liđinnar aldar. Hafnarfjarđarmeistari. Tefldi í landsliđsflokki á Skákţingi Íslands 1959-61 og fjölmörgum Meistaramótum TR á sínum tíma. 

Hann var af mikilli skákćtt og hóf ungir ađ tefla fyrir vestan. Sveinn fađir hans var kunnur skákdćmahöfundur og synir hans hafa einnig getiđ sér gott orđ í skákinni. Sveinn Rúnar Íslandsmeistari unglinga áriđ 1962 og Óttar Felix sigurvegari í opnum flokki á Skákţingi Íslands 1979, síđar formađur TR og varaforseti SÍ.

Gömul mynd

Póstfulltrúi ađ ćvistarfi og tefldi fyrir Póststofuna í Reykjavík á fyrstu árum Stofnanakeppninnar. Kom ađ stimplun frímerkjaumslaga af mikilli natni og vandvirkni ţá er „Einvígi aldarinnar“ milli Bobby Fischers og Boris Spasskys var háđ í Laugardalshöll.Viđ skákfélagarnir í Riddaranum, Gallerý Skák og KR minnumst hins glađlynda og háttprúđa hćglćtismanns, skákmeistara í fremstu röđ á sinni tíđ, af virđingu og ţökk fyrir átaldar ánćgjustundir á hvítum reitum og svörtum um langt árabil.

Útför Hauks Sveinssonar fer fram í dag frá Hafnarfjarđarkirkju og hefst kl. 15

Einar S. Einarsson 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 8765200

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband