26.10.2017 | 08:51
Alexander Oliver efstur í U-2000 mótinu
Alexander Oliver Mai (1875) er einn efstur međ fullt hús vinninga ţegar ţremur umferđum er lokiđ í U-2000 móti Taflfélags Reykjavíkur. Alexander, sem hefur veriđ á feykilegri siglingu ađ undanförnu, hafđi betur í ţriđju umferđinni gegn Kristjáni Geirssyni (1556) ţar sem hann saumađi jafnt og ţétt ađ ţeim síđarnefnda međ svörtu mönnunum eftir ađ hafa stillt upp hinni sívinsćlu Sikileyjarvörn.
Sjö keppendur koma nćstir međ 2,5 vinning en jafnteflum fjölgađi snarlega í gćrkveld enda stigamunur keppenda í milli orđinn minni en í upphafi móts. Á efsta borđi gerđu Stephan Briem (1895) og Jóhann Arnar Finnsson (1732) jafntefli í tíđindalítilli viđureign og ţá urđu sömu úrslit á ţriđja borđi hjá Agnari Darra Lárussyni (1750) og Ólafi Guđmarssyni (1724) í tvísýnni baráttu. Međ drottningu og hrók gegn tveimur hrókum og biskupi Agnars reyndi Ólafur hvađ hann gat til ađ knýja fram sigur en menn Agnars stóđu vel og voru vopnin ađ lokum slíđruđ ţegar hvor keppandi hafđi látiđ hrók af hendi. Lítiđ var um óvćnt úrslit en ţó ber ađ geta góđs sigurs Björgvins Kristbergssonar (1054) gegn Ármanni Péturssyni (1270) ţar sem Björgvin stýrđi svarta hernum fram til sóknar eins og honum einum er lagiđ.
Fjórđa umferđ fer fram nćstkomandi miđvikudagskvöld og hefst, eins og alţjóđ veit, kl. 19.30. Ţá fer ađ hitna verulega í kolunum en á efsta borđi verđur svakaleg viđureign á milli Alexanders og Stephans. U-2000 meistarinn, Haraldur Baldursson (1935), kemur ferskur inn eftir hvíld í síđustu umferđ og stýrir hvítu gegn Agnari Darra á öđru borđi og ţá mćtast Jóhann Arnar og Páll Andrason (1805) á ţví ţriđja. Úrslit, stöđu og skákir mótsins má ađ vanda finna á Chess-Results, en ţađ er Dađi Ómarsson sem slćr inn skákirnar hratt og örugglega.
Nánanar á heimasíđu TR.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 16
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 8778834
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.