Leita í fréttum mbl.is

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga – Pistlar frá TR

Taflfélag Reykjavíkur átti viđ ramman reip ađ draga í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla síđastliđna helgi. Nokkra sterka skákmenn vantađi og hafđi ţađ nokkur áhrif á öll liđin. Hiđ jákvćđa var ţó ađ nokkrir ungir menn hlutu eldskírn sína međ A-liđi TR. Ţađ voru ţeir Hilmir Freyr Heimisson, sem er nýjasti Candidate meistari Íslands, Bárđur Örn Birkisson, auk ţess sem  Björn Hólm Birkisson tefldi tvćr skákir međ A-liđinu. Af ţeim stóđ Bárđur sig best, en hann fékk fjóra vinninga af fimm, harla gott í efstu deild! Í náinni framtíđ verđa ţeir eflaust lykilmenn í sterku liđi félagsins í fyrstu deild.

Svona hefst pistill Gauta Pál Jónssonar um árangur TR í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga. Pistilinn í heild sinni má finna á heimasíđu TR. 

Sigurlaug R. Friđţjósdóttir skrifar einnig pistil um árangur unglingasveita TR. Í honum segir međal annars: 

Í fjórđu deild tefldi Taflfélag Reykjavík fram tveimur barnasveitum, TR unglingasveit A og TR unglingasveit B. Sveitirnar voru skipađar áhugasömustu og virkustu skákkrökkum félagsins, stelpum og strákum, sem hafa hvađ mest sótt skákćfingar TR undanfarin misseri. Alls tefldu 18 börn í ţessum tveimur liđum, 7 stelpur og 11 strákar. Svo mikill var áhuginn ađ ţađ munađi litlu ađ C- sveit liti dagsins ljós. En ákveđiđ var ţó ađ hafa sveitirnar frekar tvćr og hafa varamenn til taks, ţví reynslan sýnir ađ alltaf geta komiđ upp óvćnt forföll, jafnvel međ stuttum fyrirvara á mótsdegi.

Pistil Sigurlaugar má nálgast í heild sinni hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband