Leita í fréttum mbl.is

Evrópukeppni landsliđa hefst á kosningadag - Ísland tekur ţátt í opnum flokki

Euroteam2017-header

Evrópukeppni taflfélaga hefst á laugardaginn sjálfan kosningadaginn. Teflt er grísku eyjunni Krít. Sami keppnisstađur og sama mót var haldiđ á áriđ 2007. Ţá gekk íslenska liđinu afskaplega vel og endađi í 20. sćti. Liđ Íslands er ţađ 27. sterkasta af 39 skráđum liđum (verđa líklega 40) í opnum flokki. 

Liđ Íslands skipa

  1. SM Héđinn Steingrímsson (2576)
  2. SM Hjörvar Steinn Grétarsson (2567)
  3. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2508)
  4. AM Guđmundur Kjartansson (2456)

Liđsstjóri er Ingvar Ţór Jóhannesson. 

Öll Norđurlöndunin taka ţátt ađ Svíum undanskyldum. Íslendingar eru nćststerkastir Norđurlandanna á pappírnum á eftir Norđmönnum. Í kvennaflokki taka ađeins Norđmenn og Finnar ţátt af Norđurlöndunum. 

Flestir sterkustu skákmenn Evrópu taka ţátt en ţó vantar međal annars; Magnús Carlsen, Kramnik, Karjakin og MVL.

Rússar eru međ sterkasta liđiđ á pappírnum ţrátt fyrir ađ marga lykilmenn vanti. Nóg úrvaliđ ţar. Nćstir eru Aserar og ţriđju er Úkraínumenn. 

Ungverjar, Armenar eđa Pólverjar eru líklegir andstćđingar Íslands í fyrstu umferđ. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband